Vikan


Vikan - 10.03.1949, Qupperneq 1

Vikan - 10.03.1949, Qupperneq 1
KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR FIMMTÍU ÁRA Myndir frá hinni fjölþættu starfsemi Knattspyrnufélags Reykjavikur: Efsta röð, talið^ frá vinstri: Hnefaleikamennirnir Birgir Þorvaldsson og Jón Norðfjörð. — Við skíðaskála K. R. í Skálafelli. — Á hnefaleikamóti á íþróttavellinum. — Sundknattleiksmeistarar -1944. — Fimleikasýning í Hljóm- skálagarðinum. — Önnur röð, frá v.: Fimleikasýning úti á landi. — Glímuflokkur. — tír austanför K. R. — TJrslit í 200 m. hlaupi. — Bailey vinnur 100 metra hlaup á E. O. P. mótinu. — Þriðja röð, frá v.: Sundstúlkur K. R. í 4X50 m. boðsundi. — Glímuflokkur. — 4X100 m. boðhlaupssveit K. R. — Færeyja- farar K. R. í knattspyrnu 1938. — Þórir Jónsson. — Fjórða röð, frá v.: Islandsmeistarar í knattspyrnu 1941. — Fimleikaflokkur K. R. — Islandsmeist- arar í knattspyrnu 1948. — Jón M. Jónsson, Bjöm Blöndal og Georg Lúðvíksson. •— Fimmta röð, frá v.: Sigurvegarar allsherjarmótsins 1944. — For- maður K. R. Erlendur Ó. Pétursson. — Sigurður Jónsson K. R.-ingur og Jón Ingi Guðmundsson þjálfari. — Indriði Jónsson vinnur 3 kíiómetra hlaup. — Gunnar Huseby, Evrópumeistari í kúluvarpi. — Sjötta röð, frá v.: Sig'urvegarar í Walter- og Tulin.iusar mótum 1946. — Islandsmeistarar 1 knatt- spyrnu 1. fl. 1941. — Islandsmeistáj’ar í handknattleik í 3. fl. 1947. — Skúli Guðmundsson í hástökki. — Sjöunda röð, frá v.: Knattspyrnumenn K. R. í Lystigarðinum á Akureyri 1941. — Frá Ólympíuleikunum 1948, Ásmundur Bjarnason skiptir við Finnbjörn Þorvaldsson. — Frá E. O. P. mótinu 1948. — Úr Austurlandsför K. R. 1943. . (Sjá bls. 3). 16 síður Verð 1,50 Nr. 10, 10. marz 1949 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.