Vikan


Vikan - 10.03.1949, Page 8

Vikan - 10.03.1949, Page 8
8 VIKAN, nr. 10, 1949 Gissur og greifinn Teikning eftir George McManus Rasmína: Þú gerir sVo vel afS þegja! Hornnes greifi kemur hér í kvöld og þú verður að vera heima, hann er afskaplega sniðugur verzlunarmaður. Gissur: Sniðugur verzlunarmaður ? Ekki lízt mér á útlitið. Greifinn: Mig langar til að tala í einrúmi við manninn yðar, frú Rasmína, um mikilvœg við- skipti — ég vona, að þér takið það ekki illa upp fyrir mér. Greifinn: Það er dálítið viðkvœmt mál, sem ég ætla að tala við yður um — Gissur:_Við skulum taka mjúkum tökum á því, ég held ég renni grun i, hvað um er að ræða! Greifinn: Svo ég komist að efninu — ég ætla að biðja yður að lána mér fimm hundruð dollara. Gissur: Þér verðið að fá konuna til að hleypa mér út, því ég hef ekki peninga hér heima. Gissur: Greifinn er að biðja mig að koma með sér í klúbbinn, svo að við getum talað betur sam- an um þessi viðskiptamál. Greifinn: Já, ég hef allar bækurnar mínar i klúbbnum og þar er hægt að athuga þetta allt betur. Rasmína: Þú mátt fara. Greifinn: Ég skal lengi muna, hve vel þér tókuð í að gera mér þennan greiða. Gissur: Ekki efast ég um það — við förum beint í krána . . . Maður: Hvað er nú þetta? I hvaða revýu er þessi að leika? Greifinn: Það er komið miðnætti — Gissur: Jæja, greifi, þér fáið yður sæti í næsta herbergi og það ætlar að taka hann langan tíma að bíðið — það getur tekið mig dálítinn tíma að afla peninganna! útvega þessa peninga handa mér . . . Greifinn: En, Gissur, hvernig cr það með fimm hundruöin, sem þér ætluðuð að lána mér? Gissur: Truflið mig ekki!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.