Vikan


Vikan - 10.03.1949, Page 14

Vikan - 10.03.1949, Page 14
14 VIKAN, nr. 10, 1949 464. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Bæjani. — 4. fisk- ur. — 8. ósvikið. — 12. hljóð. — 13. lá útl. — 14. atv.orð. — 15. rölt. — 16. gælun. — 18. batn- aði. — 20. jafningi. — 21. atv.orð. — 23. meðal. — 24. bygging. — 26. sorgarheimili. — 30. gælun. þ.f. — 32. ó- merkir. — 33. líkamshl. — 34. rödd. — 36. lang- stærsta. —- 38. aldraða* — 40. hvílist. — 41. tví- hljóða. —* 42. bygging í sveit. — 46. gullstáss. Lausn á 463. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Höfn. 4. ómeti. — 8. ekki. — 12. afi. — 13. þey. — 14. Una. — 15. rán. —• 16. glas. — 18. ósönn. — 20. mæla. — 21. tvö. — 23. urg. — 24. gæf. — 26. flökkumær. — 30. mig. — 32. trú. — 33. náð. — 34. lýs. — 36. alrautt. — 38. ’arabísk. — 40. óin. — 41. sót. — 42. Gufunes. — 46. úrkaupa. — 49. apa. — 50. unt. — 51. ráa. — 52. fugl. — 53. andateppa. — 57. efa. — 58. fíl. — 59. inn. — 62. gala. — 64. flutu. — 66. auga. — 68. gul. — 69. ara. — 70. ann. — 71. dóu. — 72. akir. — 73. árina. — 74. ódug. Lóörétt: 1. Hagí. — 2. öfl. — 3. Fiat. — 4. ó e ó. — 5. mysukút. — 6. tunguna. — 7. inn. — 9. ykræf. — 10. kál. ’— 11. inar. — 17. svf. —- 19. örk. — 20. mær. — 22. öltunnuna. — 24. gæöaskapi. — 25. til. — 27,'ört. — 28. már. — 29. gýs. — 30. Magga. — 31. grófa. — 34. lítum. — 35: skraf. — 37. aiu. — 39. Bóa. — 43. upp. — 44. end. — 45. staflar. — 46. úreltan. — 47. ráp. — 48. Pál. — 53. afa. — 54. tíu. — 55. ana. — 56. Agga. — 57. elli. — 60. nudd: —• 61. laug. — 63. auk. — 64. frá. — 65. Una. — 67. góu. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. 149,670,000 km. 2. Jón Thorqddsen. 3. Þýzkur. Uppi. 1809—1847. 4. Vatikanríkið. 5. Kvikfé, ostur, egg, húðir, skinn, ull og asfalt. 6. H Cl. 7. Heimspeki, úr grisku filos: vinur og Sofia: vizka og merkir eiginlega vizkuást. 8. 10,000 fermetrar. 9. Árið 1926 i New York. 10. 1144 m. — 49. óhreinindi. — 50. vitlausu. — 51. skraf. — 52. vökvi. — 53. húsdýr. — 57. sturlaða. — 58. sölustaður. — 59. æð. =- 62. óráð. — 64. gestrisni. — 66. farartæki. — 68. ending. — 69. heystakkur. — 70. atv.orð. — 71. blekking. — 72. hlutar. — 73. gælun. — 74. mann. Lóðrétt skýring: 1. Bjáni. — 2. stía. — 3. fugli. — 4. duft. — 5. gamla. — 6. grassvörðinn. — 7. skyldm. — 9. gróður. — 10. nam. — 11. lengdarmál. — 17. dýr. — 19. sóa boðh. — 20. dýr. — 22. bær á norðurl. þ.f. — 24. byggingarhlutar. — 25. hljóð. — 27. yfirburðir. — 28. sjór flt. — 29. atv.orð. — 30. blaðs. — 31. hernaður. 34. sé mót- fallinn. — 35. skrafir. — 37. málmur. — 39. hljóðst. — 43. mannsn. — 44. væta. — 45. ó- reglunni. — 46. lánin. — 47. efni. — 48. dugn- aður. — 53. kraftur. — 54. tímabils. — 55. strik. — 56. bleyta. — 57. nothæfar. — 60. bragðgóða. — 61. skemmtun. — 63. kv.nafn. — 64. huglaus. — 65. pjóta. — 67. verkfæri. Leikkvöld Menntaskólans Menntaskólinn í Reykjavik heldur í heiðri þeirri góðu venju að sýna árlega einhvern sjónleik til skemmt- unar bæjarbúum, venjulega létta leiki, sem áhorfendur geta hlegið að vel og hressilega. Hafa Menntaskóla- nemendur getið sér góðan orðstír fyrir þessa starfsemi sína og standa vonir allra til þess, að skólinn megi halda áfram á sömu braut enn um aldarraðir. " ? Að þessu sinni sýna Menntaskóla- nemendur gamanleik, sem hlotið hef- ur nafnið Mírandólína, eftir einni aðalpersónu leiksins. Höfundur leiksins er ítalskur, Carlo Goldini (1707—1793), en íslenzka þýðingin er að mestu gerð eftir írskri útfærslu leiksins. Leiðbeinandi leikaranna er Ævar R. Kvaran, sem nú er að verða einn duglegasti leiklistarmaður og leikstjóri á landi voru. Hefur honum tekizt stjórnin ágætlega, og fara flestir leikaranna vel með hlutverk sín. Persónur leiksins eru 8: Mírand- ólína, krákona, leikin af Guðrúnu Þorsteinsdóttur í 5. bekk A, Fabrizio, þjónn og unnusti Mírandólínu, leik- inn af Jóni Haraidssyni i 5. bekk X, greifinn af Forlipopoli, leikinn af Hallberg Hallmundssyni í 5. bekk Y, Baróninn af Albafiorita, leikinn af Árna Jónssyni í 6. bekk C, Ripa- fratta, herforingi, leikinn af Einari M. Jóhannssýni í 6. bekk Y, þjónn hans, leikinn af Sigprði Þ. Guðmunds- Anna Jónsdóttir, Jóna Pálsdóttir, (við pilta og stúlkur 18—25 ára), allar á húsmæðraskólanum, Hvera- gerði, Árnessýslu. Þórður Þórðarson (við stúlkur 15—18 15—17 ára), Skagabraut 10, Akra- nesi. Geir Baldursson (við stúlkur 14—17 ára, mynd fylgi bréfi), Skálavík, Mjóafirði við Isafjarðardjúp. stúlkur 17—25 ára), Urðarvég 8, Isafirði. Hrefna Hannesdóttir (við pilta eða stúlkur 18—20 ára), Hnífsdal, Eyrarhreppi, N.-lsaf. Ingibjörg Kristjánsdóttir (við pilta eða stúlkur 16—20 ára), Hnífsdal, Eyrarhreppi, N.-ísaf. ára, mynd fylgi), Melteig 4, Akra- Ágúst Magnússon (mynd fylgi), nesi. Búnaðarbankanum, Reykjavik. Jóhann GunnlaugssoP (við stúlkur Beta Hannesdóttir (við pUta eða syni í 5. bekk Y, greifafrú Alba- trossa, leikin af Hildi Knútsdóttur í 6. bekk A, Anna frænka hennar, leikin af önnu Sigríði Gunnarsdóttur í 6. bekk A. Bréfasam bönd Framhald af bls 2. Heba Árnadóttir (við pilta eða stúlk- ur 10—11 ára), Baldurshaga, Grindavík. Þórunn B. Friðþjófsdóttir, (við pilta eða stúlkur 10—11 ára), Lundi, Grindavík. Eiríkur Alexandersson (við pilta eða stúlkur 12—14 ára), Sjávarhólum, Grindavík. Hulda Guðnadóttir (við pilt eða stúlku 13—16 ára, mynd fylgi bréfi), Breiðabliki, Sandgerði, Gullbringusýslu. Stefanía L. Erlingsdóttir (við pilt eða stúlku 13—16 ára, mynd fylgi), Brautarholti, Sandgerði, Gull- bringusýslu. Guðríður Gisladóttir, Guðlaug Benediktsdóttir, Unnur Jónsdóttir, Mynd að neðan til vinstri: Hvalir voru í fornöld miklu minni en þeir eru nú. Mynd i miðju: Hreiður hrossagaukstegundar einnar er bundið sam- an með kóngulóarvef. Mynd að neðan til hægri: Panamabúar búa til hljóð- færi úr graskerum og teinum og nota vínvið í strengi. Þegar gola leikur úm strengina myndast mjúkir og fallegir tónar. Mynd að ofan: Þessi ein- kennilegi fiskur telst til lungnafiskanna svo nefndu. öndunarfærum þeirra er nokkuð á annan veg farið en annarra fiska.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.