Vikan


Vikan - 14.04.1949, Blaðsíða 8

Vikan - 14.04.1949, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 15, 1949 Gissur langar i verðlaun íii- a. Teikning eftir George McManus. Gissur: Af hverju ertu svona sorgbitinn á svip- inn? s Kunninginn: Við hjónin unnum píanó í spurn- ingaþætti útvarpsins og aðgang að söngkennslu . . Gissur: Það er eins og allir vinni eitthvað í þessum spumingarþætti — ég verð að flýta mér heim og hlusta á þáttinn. Gissur: Nú er um að gera að standa sig! Þjónninn: Voruð þér að kalla? Gissur: Komið þér með öll bindin af alfræði- orðabókinni og látið þau héma á gólfið hjá mér. Gissur: Ekki lízt mér á þennan fjanda! Dóttirin: Hefurðu heyrt það nýjasta, pabbi? Biffi frændi vann miklu verðlaunin í útvarpinu! Rasmina: Spurningin var „Hve mörg fangelsi em í land- inu?“ og hann hitti nákvæmlega á töluna! • Gissur: Eg er ekkert hissa á þvi, hann hefur vist verið- I flestum þeirra! Gissur: Ég ætla að skreppa til hans, það er gaman að sjá, hver þessi miklu verðlaun em. Gissur: Og hvað fenguð þið meira? Konan: Fyrír utan allt þetta: Tuttugu ára forða af tannstönglum, sex sett af fölskum tönnum, einkagrafreit, greftrunarstjóra eftir oigin vali, sextíu tíma i flautuspili, eilífðarmiða að Tivoli, og eftir að Biffi hefur nú! þvælst á sjónum í fimmtíu ár, vinnur hann farmiða umhverfis hnöttinn!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.