Vikan - 14.04.1949, Side 14
14
VIKAN, nr. 15, 1949
469.
krossgáta
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. Hvílist. — 4. veit-
ingarstað (á Norðurl.)
— 10. fljóts. — 13.
hundsheiti. — 15. manns-
nafn. — 16. sveit. — 17.
reka í vörðurnar. 19.
verkfæri. — 20. hafa
gaman af. — 21. veik-
um. —- 23. fornrit. — 25.
tímatölin. — 29. höf. —
31. frumefni. — 32. atv.-
orð. — 33. guð. — 34.
sögn. — 35. hreyfing.
37. þarflega. — 39. smá-
menni. — 41. ættingja.
KOIViMÓÐAIM
Framhald af hls Jf.
„Hún er nokkra skildinga virði, ung-
frú!“
„Haldið þér það? En ég sel hana samt
ekki, ég sel ekki það, sem ég á.“
„Það virði ég, en viljið þér ekki gefa
safninu forkaupsrétt, þegar þér deyið?“
„Það veit ég ekkert um. Þegar ég dey,
erfir sonardóttir bróður míns eigur mínar
og íbúðina hérna, því hefur forstöðukonan
heitið mér.“
„Ég get fullvissað yður um það, að
hún á betri örlög skilið en grotna niður
uppi í þakherbergi. Hún er einstök heim-
ilisprýði, jafnvel á allra fínustu heimilum.
Til þess að gefa yður einhverja hugmynd
um verðmæti hennar, get ég sagt yður,
að hún er ekki undir 5000 króna virði og
safnið er tilbúið að kaupa hana á því verði,
hvenær sem er.“
„Er það satt?“ Já, en ég sel hana samt
ekki, hvað á ég, gömul kona, að gera við
5000 krónur. Afi minn átti hana, sömu-
leiðis afi hans — svo ég sel hana ekki.
„En á unga stúlkan að erfa hana?“
„Já, auðvitað, hún fær nefnilega íbúð-
ina, þegar hún verður 65 ára. Stofnunin
er aðeins fyrir rosknar, ógiftar konur,
skal ég segja yður.“
„Og ef unga stúlkan skyldi nú gifta
sig?“ hélt sá gamli áfram og gaut aug-
unum kankvíslega á Kömmu.
„Hví skyldi hún gera það? Hún fær
sem sagt íbúðina hérna og 8 krónur á
mánuði."
„Já, auðvitað!"
Adolf kom aftur eftir þrjá daga.
Hann ætlaði bara að teikna kistuna.
Frænka lagaði aftur kaffi í eldhúsinu,
svo að hann náði tilgangi sínum — Kamma
var nefnilega heima. *
„Þú mátt gjarnan eiga kommóðuna,
Kamma, þú eignast hana hvort sem er
fyrr eða síðar. En þú verður að flytja
hana burt, ég get ekki þolað þennan um-
gang — ungi maðurinn er raunar óvenju
viðfelldinn af karlmanni að vera, en ég
get ekki þolað þennan umgang vegna
kommóðtmnar/1 sagði frænkan, þegar
Adolf var farinn.
„Þakka þér fyrir, frænka. Má ég selja
hana?“
„Selja hana? Hvað ertu að hugsa barn?
Selja eigur frænda þinna. — Eigur, sem
hafa gengið í erfðir síðan á dögum langa-
langafa þíns. Forstjórinn sagði,1 að hún
mundi vera til prýði, jafnvel á allra fín-
ustu heimilum.“
„Já, en ég á ekkert heimili.“
„Ég vil ekki að hún komizt í annarra
manna hendur, segi ég, þú getur gert hvað
við hana sem þú vilt — hún er víst 5000
króna virði, segir forstjórinn. Ég ætla
þá að fórna því fyrir hana.“
„En, frænka — hvernig þá?“
„Ég meina bara, að ég hef líka sjón og
— 42. fátt. — 43. sögnhetja. — 44. verkur. —
45. nöldur. — 47. ílát —- 48. ending. — 49. eins.
— 50. stafa — 51. 3 eins. — 53. horfa. — 55.
frumefni. — 56. úthafs. — 60. spor. — 61. vísa.
— 63. viljug. — 64 sæ. — 66. vitstola. — 68.
land. — 69. hund. — 71. rölt. — 72. lík. — 73.
snoppunni. — 74. bók.
Lóörétt skýring:
1. Hjálparbeiðni. — 2. matur. — 3. kól. — 5.
pot. — 6. hljóð. — 7. óhagnaður. — 8. mann. — 9.
Lárétt: 1. Kost. — 4. saftflaska. — 12. 666.
— 14. krama. — 15. Island. — 17. æðrulaus. —
19. óraga. — 21. Una. — 22. drungar. — 24.
smátt. — 26. rón. — 27. sumarnótt. — 30. ylda.
— 32. ata. — 33. m.s. — 34. tusk. — 35. ósnar.
— 36. klak. — 38. um. — 39. vör. — 41.
Sara. — 42. leðurskóm. — 45. Sís. — 46. bág-
um. — 47. alinaut. — 48. ans. — 49. agann.
— 51. prakkara. — 53. Ingunn. — 55. efann. —
57. aus. — 58. stallarinn. — 59. sina.
heym, og það getur vel farið svo, eins og
forstjórinn sagði, að þú giftist og ég vildi
þá sjá til þess, að þú gerir það sómasam-
lega.“
„En 5000! Á ég að fá það í heiman-
fylgju ?“
„Það er hreint ekki svo mikið nú á dög-
um, góða mín. Þessir peningar eru orðn-
ir verðlausir pappírar, — ég þurfti að
taka heilar tíu krónur úr bankabókinni um
daginn, svo að þáð er bezt, að ég láti þig
hafa heimanfylgjuna á meðan ég á eitt-
hvað. Og svo get ég sagt þér eitt, Kamma
litla, sem þú trúir ef til vill ekki, að ég
hef nú líka verið ung — einu sinni.“
„En elsku frænka! Þúsund þakkir! Ég
verð að ná í Adolf, hann getur ekki verið
kominn mjög langt í burtu.“ Svo þaut hún
út og niður stigann.
Frænka settist í stól — hún settist
aldrei á legubekkinn — leit á eftir henni
og sagði: „Það er víst hamingjan, sem
þú ert að elta — og þú nærð áreiðanlega
í hana, því að ungir eru á þér fæturnir
rýjan.“
reyk. — 10. kv.heiti. — 11. hreyfa. — 12. kv.heiti.
— 14. stúlkum. — 16. aula. — 18. vesaldarleg. —
20. gata í R.vík. — 22. söngfélag. — 23. skamm-
st. — 24. röndótta. — 26. kv.heiti. — 27. atv.orð.
— 28. mjóar. — 30. ávöxt. — 34. óvissan. — 36.
veiki. — 38. verkfæri. -— 40. nærast. -— 41. hraða.
— 46. gláp. — 47. blóm. — 50. vísa burtu. — 52.
erfiðan. — 54. slag. — 56. gróðurlönd. — 57. for-
setn. — 58. samhl. — 59. járnar. — 60. hey.
— 62. göfgi. — 63. stafirnir. — 64. dyn. — 65.
fæða. — 67. rödd. — 69. skammst. — 70. úttekið.
Lóörétt: 1. Kríudrytur. — 2. Sólmunds. —
3. tóa. — 5. ak. — 6. fræg. — 7. taða. — 8.
fmr. — 9. launmót. — 10. snautt. — 11. assa.
— 13.ónógs. — 16. draumórum. — 18. unt. —
20. arm. —- 23. rólum. — 24. snarkólni. — 25.
átaks. — 28. annes. — 29. óskastunda. — 31.
akveg. — 33. Maríu. — 37. Lasarusi. — 40. öðu-
skel. — 42. lásana. — 43. kaa. — 44. minna.
— 46. bnr. — 48. apis. — 49. arar. — 50. gani.
— 52. afa. — 54.1 gus. — 56. nn.
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4:
1. Bandaríkjum N.-Ameriku.
2. Frá 1917—1938.
3. Franskur. Uppi 1835—1921.
4. 1873—1918, Guðmundur Magnússon.
5. 1 Venezuela.
6. Hljómsveitarstjóri.
7. 1 kílógramm.
8. I Rigpletto.
9. Franklin D. Roosevelt (frá 1932—1945).
10. Jean Simmons.
ÚR ÝMSUM ÁTTUM —
Fyrsta sokkaprjónavélin var fundin upp árið
1589 af William Lee í Nottingham. Hann var
prestur og fannst það skömm, að unnusta hans
skyldi þurfa að sitja svo lengi og prjóna til að
ljúka við eina sokka.
! ! !
jÞað er mikið talað um Lundúnaþokuna, sem
getur verið þykk eins og grautur. En þessi gráa
móða, sem umlykur allt og alla, er ekki eingöngu
þoka. Tveir þriðju hlutar hennar eru raunveru-
lega reykur og sót úr hundruðum þústmda reyk-
háfa.
Lausn á 468. krossgátu Viltunnar.