Vikan


Vikan - 20.10.1949, Qupperneq 1

Vikan - 20.10.1949, Qupperneq 1
í enskum háskóla (Sjá bls. 3). Grein þessi er eftir enska háskólakonu, Miss M. C. Findlay, B. A. frá Cambrigde háslcóla, er dválizt hefur hér á landi um eins árs skeiö. Sumar- ið 19JfS vann hún aö heyvinnu vestur viö Isafjarðardjúp, en síðastl. vet- ur las hún rit um íslenzka landafrœöi í Reykjavík. Hinir fornfrœgu ensku háskólar eru allmjög frábrugönir háskólum á Norðurlöndum, sem fremur eru sniönir eftir þýzkum háskólum. Einkum setja stúdentagaröarnir svip á skólábraginn og stúdentálífið. Háskólanámið er ekki aöeins bókleg fræösla, heldur er lögö áherzla á alhliöa þroska nemendanna. Þeir hafa mikiö frjálsrœöi, en skynsamlegt aöháld. Þeir geta ráðið því sjálfir, hvort þeir rækja nám sitt, en Ijúki þeir ekki prófi á tilsettum tíma, verða þeir að víkja, og nýr maður fœr sæti þeirra. Ríkir foreldrar geta ekki haldið börnum sinum í skóla, nema þau ræki nám sitt. I eftirfarandi grein, sem Miss Findlay hefur skrifað fyrir Vikuna, leiðir hún lesandann inn fyrir múra stúdentagarðanna í Cambridge og bregöur upp myndum úr daglegu lífi Garðbúa. 1111 WmSx :í gjÉf | \ | lj|g|. h ■ zjmm ÍM • 4 1 Trinity Coilege hafa búiS og numið margir frægustu andans menn Breta, s. s. vísindamaðurinn Newton, skáldin Thackeray, Tennyson, Dryden, Macaulay og Byron. Likneski hins síðast nefnda stendur í Trinity bókasafninu, en forráðamenn Westminster Abbey neituðu á sínum tíma, að láta það standa þar í kirkjunni, þó aS þar séu líkneski allflestra afreksmanna Breta.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.