Vikan


Vikan - 20.10.1949, Síða 8

Vikan - 20.10.1949, Síða 8
8 VIKAN, nr. 42, 1949 Rógtungur. Teikning eftir George McManuss. Rasmína: Blómin, sem þú sendir mér voru dá,- samleg, elsku Gissur minn! Gissur: Eg held ég sé að komast til sjálfs mín aftur. Eg finn, að ég er ekki nógu einlægur og góður við þig, ástin mín. Rasmína: Jú, elsku hjartað mitt. I>ú ert dásamlegur. Og af þvl að þú ert svo góður, ætla ég að leyfa þér að fara í klúbbinn I kvöld til þess að hitta vini þína. Gissur: Róleg, Rasmína! Prúin á götunni: Sástu varalitinn á andlitinu á Giss- uri? Gissur: Groggi sagði satt. Eg átti eftir að komast út: vegna þessara blóma, sem ég gaf Rasmínu. Frú Rósalín: Eðvald, sástu að Gissur Dæi: Gissur, það er varalitur á kinninni á þér. var allur útmakaður í varalit? « Gissur: Já, það er eftir Rasmínu, þegar hún kyssti mig í kveðju- Eðvald Rósalín: Veiztu nema það hafi skyni. verið blóð? Dæi: Eg hélt, að ekki gerðust kraftaverk nú á tímum. Prú Rósalín: Ö, elskan! Hvernig líður þér? Eg kom við hjá þér, bara svona til þess að sýna mig og sjá aðra. Eg sá Gissur á götunni. Rasmína: Ö, á ég að sýna þér blómin, sem hann sendi mér? Prú Rósalín: Þú veizt, að ég er engin skrafskjóða. En hvað heldur þú, að mað- urinn þinn sé að dylja með því að fara að gefa þér blóm eftir öll þessi ár. Eg sá, að hann var allur útataður í varalit. Veiztu hvað það þýðir? Rasmína: Þú átt við------------ Gissur: Það er munur að koma heim, þegar maður á ekki von á kastrollu- og kökukeflaloft- árás. En hvað skeður? Gissur: Aldrei mun ég geta lært að þekkja Rasmínu, hversu gömul sem við verðum bæði. « K »

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.