Vikan - 14.12.1950, Page 24
24
Myndin er tekin á ísafirði sumarið
1922 í sambandi við 25 ára afmæli
Oddfellowreglunnar á íslandi.
Fremst frá v.: Lára Edwardsdóttir, kona
Eliasar Pálssonar kaupmanns, Ása Grimsson,
kona Jóns Grímssonar endurskoðanda, Ólöf
Björnsdóttir, ekkja Axels Ketilssonar, Axel
Ketilsson, kaupm. (látinn). — önnur röð, frá v.:
Kristín Þorvaldsdóttir, kona Sigurjóns Jónssonar,
fyrrv. bankastjóra, Margrét Jónsdóttir, kona Jóns
Auðuns Jónssonar, fyrrv. alþingism., Sigríður
Guðmundsdóttir, ekkja Jóhanns Þorsteinssonar,
kaupmanns, Erika Gíslason (látin), kona Odds
Gíslasonar sýslumanns, Kristin Sigurðardóttir,
kona Árna Gísiasonar fiskimatsmanns, Steinunn
Thordarson, kona Finns Thordarsonar kaupm.,
Anna Daníelsson, ekkja Sigfúsar Daníelssonar
verzlunarstjóra, Sigfús Daníelsson, verzlunarstj.,
Aftasta röð, f. v.: Þorvaldur Benjaminsson,
kaupm., Sigurjón Jónsson, fyrrv. bankastj., Jón
Auðunn Jónsson, fyrrv. alþm., Jóhann Þorsteins-
son, kaupm., (látinn). Oddur Gíslason, sýslum.
(látinn), Árni Gíslason, fiskimatsmaður, Finnur
Thordarson kaupm. (látinn), Jón Víðis, verkfræð-
ingur, Elías Pálsson, kaupm., Jón Grímsson,
endurskoðandi.
Jólablað Vikunnar 1950
Snotur, heklaður
smádúkur.
Frámh. af hls. 21.
5. umferð: Fitjið upp 4 kl. og heklið
síðan 14 tv.st. Að því búnu eigið þér
að fitja upp 9 kl. og tengið síðan 9. kl.
í 4. kl. með einni fl., þannig að það
myndast lykkja eða hnútur; heklið
síðan 4 kl. og tengið þær með einum
tv.st. niður í 4. umferð, þannig að
hann beri í mitt í tv.st. hópinn fyrir
neðan. Fitjið siðan upp 9. kl. og tengið
9. kl. í 4. kl. með einni fl. og fitjið síð-
an upp 4 kl. Þá eigið þér að hekla 15
tv.st. o. s. frv. allan hringinn. Um-
ferðin er enduð með að tengja með
einni drl. í fyrstu tv.st.
6. umferð: Fitjið upp 4 kl. og heklið
síðan 10 tv.st. þannig að þeir liggi
yfir miðjum stuðlahópnum, sem er
fyrir neðan. Þá fitjið þér upp 10 kl.
og tengið 10. kl. í 5. kl. með einni fl.
og fitjið síðan aftur upp 5 kl. Tengið
með tv.st. í tvíbrugðna stuðulinn, sem
liggur fyrir neðan, fitjið þá upp í 5
kl. og tengið þær með tv.st. á sama
stað og fyrri tv.st. Þá fitjið þér aftur
upp 10 kl, og tengið 10. kl. með 1 fl.
í 5. kl. og fitjið þá upp 5 kl. og
heklið síðan 11 tv.st. o. s. frv. þessa
umferð á enda. Ljúkið við umferðina
með að tengja með einni drl. í fyrsta
tv.st.
7. umferð: Fitjið upp 4 kl. og heklið
síðan 8 tv.st. Þá fitjið þér upp 10 kl.
og tengið 10. kl. í 5. kl. með einni fl.
og fitjið þá upp 5 kl. Heklið þá einn
tv.st. Fitjið upp 6 kl. og tengið 6.
kl. í 1. kl. með einni fl. og fitjið aftur
upp eina kl. heklið einn tv.st. í miðj-
an bogann, sem er fyrir neðan; fitjið
upp 5 kl. og heklið aftur einn tv.st.,
sem einnig tengist við miðjan bog-
ann. Fitjið þá upp 6 kl. og tengið 6.
kl. í 1. kl. með einni fl.; fitjið þá upp
eina kl., heklið einn tv.st; fitjið upp
10 kl. og tengið 10. kl. með einni fl. í
5. kl.; fitjið upp 5 kl., heklið síðan 9
tv.st. o. s. frv. unz umferðinni er lok-
ið. Endið umferðina með að tengja
með einni drl. í fyrsta tv.st.
8. umferð: Fitjið upp 4 kl. og heklið
síðan 6 tv.st., fitjið upp 10 kl. og
tengið 10. kl. í 5. kl. Fitjið aftur upp
5 kl., heklið þá einn tv.st., og heklið
síðan lykkju (fitjið upp 6 kl. tengið
6. kl. með einni fl. í 1. kl. og heklið
síðan eina kl.), heklið einn tv.st., og
þá aftur eina lykkju heklið síðan einn
tv.st. í bogann, fitjið upp 5 kl. og
heklið aftur tv.st. í bogann, heklið
lykkju, einn tv.st., lykkju, einn tv.st.,
fitjið þá upp 10 kl. og tengið 10. kl.
við 5. kl. með einni fl. og fitjið síðan
aftur upp 5 kl., heklið þá 7 tv.st.
o. s. frv. unz umferðin er á enda og
Ijúkið henni með að tengja með einni
draglykkju í fyrsta stuðui.
9. umferð: Fitjið upp fjórar kl. og
heklið 4 tv.st., fitjið upp^lO kl. og
tengið 10. kl. í 5. kl. með einni fl.
og fitjið síðan upp 5 kl., 1 tv.st.,
lykkja, 1 tv.st., lykkja, 1 tv.st.,
lykkja, 1 tv.st. i bogann, 5 kl., 1 tv.st.
í bogann, lykkja, 1 tv.st., lykkja, 1
tv.st. lykkja, 1 tv.st., fitjið upp 10 kl.
og tengið 10. kl. við 5. kl. með einni
fI., fitjið upp 5 kl., heklið 5 tv.st. o.
s. frv. unz umferðin er á enda, teng-
ið þá með einni drl. í 1 tv.st.
10. umferð: Fitjið upp 4 kl. og hekl-
ið 2 tv.st., fitjið upp 10 kl. og tengið
10. kl. við 5. kl. með einni fl. og fitj-
ið síðan upp 5 kl., 1 tv.st., lykkja, 1
tv.st., lykkja, 1 tv.st., lykkja, 1 tv.st.,
lykkja, 1 tv.st. í bogann, 5 kl., 1 tv.st.
í bogann, lykkja, 1 tv.st., lykkja, 1
tv.st., lykkja, 1 tv.st., lykkja, 1 tv.st.,
fitjið upp 10 kl., tengið 10. kl. við 5.
kl. með einni fl., 3 tv.st. o. s. frv. unz
umferðinni er lokið, tengið þá með
einni drl. í 1 tv.st.
11. umferð: Fitjið upp 4 kl., fitjið
síðan upp 10 kl. og tengið 10. kl.
við 5. kl. með einni fl. og fitjið síðan
upp 5 kl., 1 tv.st., lykkja, 1 tv.st.,
lykkja, 1 tv.st., lykkja, 1 tv.st.,
lykkja, 1 tv.st., lykkja, 1 tv.st. í bog-
ann, lykkja, 1 tv.st. í bogann, lykkja,
1 tv.st., lykkja, 1 tv.st., lykkja, 1
tv.st., lykkja, 1 tv.st., lykkja, 1 tv.st.,
fitjið upp 10 kl., tengið 10. kl. við 5.
kl. með einni f 1., fitjið upp 5 kl., 1
tv.st. o. s. frv. unz umferðin er á
enda. Ljúkið með því að tengja með
einni drl. í 1. tv.st. (4. kl.). Dragið
þráðinn í gegn og gangið frá endan-
Bréfasambönd
Framhald af hls. lf.
Sesselja Ingólfsdóttir (við pilta eða
stúlkur á aldrinum 20—27 ára),
Reykhólum, Austur-Barðastranda-
sýslu.
Sigga Eðvaldsdóttir (við pilta 16—
20 ára),
Erla Jónsdóttir (við pilta 15—18
ára),
Gunna Einarsdóttir (við pilta 16—21
árs),
Rúna Jónsdóttir (við pilta 16—21
árs),
allar á Eiðum, Suður-Múlasýslu.
Bandarisk, gift kona skrifar okk-
ur, og biður okkur um að koma sér
í bréfasamband við íslenzkan mann
eða konu. Hún á fimm ára son, hún
hefur gaman af að hlusta á útvarp
og grammafón. Hún saumar sjálf
fötin sín og prjónar mikið og heklar.
Hún skrifast á við fólk í ýmsum
löndum og safnar frímerkjum, en
hún á um 4.000 frímerki. Hún kann
ekkert annað mál en ensku. Heimilis-
fangið er:
Mrs. Irene Hill, 161714 Main st:
Peoria 5, Illionis, U. S. A.
Kristján H. Þorgeirsson (við pilt eða
stúlku 15—17 ára), Haukadal,
Dýrafirði.
Steinþór Guðjónsson (við stúlkur
25—40 ára), Hafnargötu 1, Bol-
ungarvík. Hann lætur þessa vísu
fylgja:
Þú ættir að gera þann greiða mér,
glaðleg að vera og skemmtileg,
skrifa mér bréf af því einn ég er,
svo einveran verði mér þægileg.
Þórarinn Þórarinsson (við stúlku
15—18 ára, æskilegt að mynd
fýlgi),
Þórður Þórarinsson (við stúlku 18—
23 ára, æskilegt að mynd fylgi),
báðir á Ríp, Hegranesi, Skagafirði.
Grétar Haraldsson (við drengi eða
stúlkur 17—22 ára, æskilegt að
mynd fylgi), Fossveg 27, Siglu-
firði.
Heiðar Þorvaldsson (við drengi eða
stúlkur 17—22 ára, æskilegt að
mynd fylgi), Hvanneyrarbraut 49,
Siglufirði.
Þóra Ragnarsdóttir (við pilta 19 ára
og þar yfir, æskilegt að mynd
fylgi bréfi), Húsmæðraskólanum,
Laugalandi, Eyjafirði.
Guðrún Thorlacius (við pilta 19 ára
og þar yfir, æskilegt að mynd fylgi
bréfi), Húsmæði-askólanum, Lauga-
landi, Eyjafirði.
Elin Rannveig Jónsdóttir,
Þorbjörg Pálsdóttir,
Esther Elíasdóttir,
Anna Sigmundsdóttir, (við pilta 20—-
35 ára, allar i verksmiðjunni Drífu,
Akureyri.
Hergeir Kristgeirsson (við stúlkur 16
—20 ára. Æskilegt að mynd fylgi
bréfi),
Einar Ólafsson (við stúlkur 16—20
ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi).
Báðir í héraðsskólanum, Laugar-
vatni, Árnessýslu.
Margar beiðnir um bréfasambönd
verða að bíða næsta /blaðs.
Ef yður langar til
að komast í bréfa-
samband við ein-
hvern hér á landi eða erlendis
þá skrifið til
Bréfaklúbhsins Islandia,
Pósthólf 1014, Reykjavík,
sem veitir yður allar nánari
upplýsingar.
Oft hafa bréfaskipti ókunn-
ugra skapað varanlega vináttu.
PRfFAKlÚBBURINN
iUandia