Vikan


Vikan - 14.12.1950, Blaðsíða 28

Vikan - 14.12.1950, Blaðsíða 28
28 1- Jólablað Vikunnar 1950 ÖSKUBUSKA Frásög-n eftir Inga-Britt Allert. Teikningar eftir Nils Hansson. 1 Einn sólbjartan sunnudagsmorg- un fæddist lítil stúlka í heim- inn, og aldrei fyrr hafði jafn- fagurt barn litið þennan heim, og þegar foreldrar hennar ætluðu að láta skíra hana, ákváðu þau, að hún ætti að heita Ljósbrá. Timinn leið. Hún varð sautján ára stúlka, og var fegurst allra meyja þar um slóðir. Á hverjum degi lék hún sér við smávinina sína, fuglana. En dag nokkurn hljóðnuðu bæði hlátrarnir og fuglasöngurinn á bæn- um. Móðir Ljósbráar var dáin og allir syrgðu hana innilega. Dúfurnar, sem höfðu gægzt inn Þegar sjö ár voru liðin, var Ljós- um gluggann á bóndábænum og séð brá orðin léttstíg telpa, sem söng og Ljósbrá fæðast, sögðu hinum fugl- hoppaði alla daga og lék sér við unum frá henni, sem var næstum hundana, fuglana og öll hin dýrin á því jafnfalleg og lítill dúnhnoðri í bænum. hreiðri. Blómin drupu krónum sinum, þeg- ar þau sáu Ljósbrá gráta, og fugl- arnir byrjuðu að syngja sorgarljóð í stað þess að tísta og skríkja. vr - -f!»T Á hverjum degi fór Ljósbrá að leiði móður sinnar. Rósir og blágresi sett- ist að og blómstruðu á leiðinu til þess að reyna að hugga og gleðja Ljós- brá. BÍBLÍUMYNDIR — ¥ ¥ 1. mynd: Og er nú var kominn hvíta- sunnudagurinn, voru þeir allir samankomn- ir á einum stað . . . og þeim birtust tung- ur, eins og af eldi væru, er hvísluðust og settust á einn og sérhvern þeirra; og þeir urðu fullir af heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla. 2. mynd: En Pétur og Jóhannes gengu upp í helgidóminn um bænarstundina, ní- undu stund. Og þangað var borinn mað- ur, er haltur var frá móðurlífi. . . . En Pétur sagði: Silfur og gull á ég ekki, en það sem ég hefi, það gef ég þér:' 1 nafni Jesú Krists frá Nasaret, þá gakk þú! . . . En jafnskjótt urðu fætur hans og öklar styrkir, og hann spratt upp, stóð og gekk! . . . 3. mynd: Og þeir lögðu hendur á þá og settu þá í varðhald til næsta morguns, því að kveld var komið. En margir þeirra, er heyrt höfðu orðið, tóku trú . . . 4. mynd: . . . En Pétur og Jóhannes svöruðu þeim og sögðu: Dæmið sjálfir, hvort það sé réttara fyrir augum Guðs, að hlýðnast yður fremur en Guði; því að vér getum ekki annað en talað það. sem vér höfum heyrt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.