Vikan - 14.12.1950, Síða 38
38
Jólablað Vikunnar 1950
Gissur og Rassmína taka sér hvíld
Rasmína: Gissur! Komdu strax heim! Hún frú
Þvaðran var að bjóða okkur að Koma og búa hjá
sér á sveitasetrinu hennar um hálfsmánaðar tíma.
Hún sagði að við hefðum gotc af því að fá að njóta
góðrar hvíldar í hreinu iofti, og það er einmitt það,
sem við þörfnumst!
Gissur: Þetta var skemmíileg hugmynd! Hvenær
förum við, Rasmína?
Rasmína: Eftir tvær klukkustundir . . . Farðu nú
að ganga frá fötunum þínum! Og þegar við komum
aftur verðum við hress og endnrnærð eftir langa
og góða hvíld!
Þjónninn: Hvað hafið þið hugsað ykkur að vera
lengi í burtu?
Rasmína: Hálfan mánuð eða svo. — Á þetta biað
hef ég skrifað ýmislegt, sem okkur iangar til að
fá gert, á meðan við erum í burtu!
Frú Þvaðran: En hvað mér þykir vænt um að sjá
ykkur! Ekki vilduð þið víst bera inn töskurnar ykkar
sjálf? Þjónninn minn og þjónustustúlkan sögðu upp
vistinni í morgun!
Gissur: Þokkalega byrjar það!
Rasmína: Ég skal reyna, frú Þvaði-an, en ég
hef ekki búið til mat árum saman!
Frú Þvaðran: Víst geturðu búið til mat, elskan.
Mér var sagt að þú værir myndarleg. Og Gissur,
þegar þér hafið lokið við að gera hreint herberg-
ið yðar, þá langar mig til að biðja yður um að
fara I nokkrar sendiferðir!
Frú Þvaðran: En hve þið eruð indæl. Mér þykir
svo gaman að hafa snyrtilegt hjá mér. Þegar þið
eruð búin að þessu, vilduð þið þá ekki hreinsa fyrir
mig gluggana?
Gissur: Ég sé ekki fram úr því, sem ég á að gera!
Hvert á ég að láta píanóið?
Frú Þvaðran: Það hefur verið svo yndislegt að
hafa ykkur hér. Mér fannst það eins og skemmti-
legur mömmuleikur! Ég vona að þið hafið einnig
haft gaman að því og séuð nú vel út hvíld!
Gissur: Ég er feginn að einhver hafði ánægju af
þvi . . .
Gissur: Ég vona, að ég þurfi aldrei að lenda i
nokkru þessu líku aftur. Mér finnst bakið á mér
vera brotið eftir erfiðið . . . Þokkaleg hvíld eða
hitt þó heldur!
Rasmína: Guð hjálpi mér! Þjónustufólkið er far-
ið! Hérna er bréf, sem þau hafa skilið eftir til
okkar!
Gissur: Ég veit ekki hvort ég get afborið þetta
eftir alla lwíldina!
Rasmína: Ég gefst upp! Ég er orðin spitalamat-
ur af þreytu!