Vikan


Vikan - 27.05.1992, Blaðsíða 43

Vikan - 27.05.1992, Blaðsíða 43
2./dú' Hlíttu fyrirmœlunum við hverja spurningu, varðandi persónulegar venjur þínar og fortíð. 1. Hver af eftirfarandi fullyrðingum lýsir best ástarlífi þínu síðustu árin? A. Frekar fá sambönd sem eru að mestu leyti kynferöislegs eðlis, svo lengi sem þau endast. B. Röð skammtímasambanda. C. Nánast ekkert. D. Svo til eingöngu eitt langvarandi samband. 2. Hver af eftirfarandi lýsingum á best við dæmigert sambandsmynstur þitt? A. Jafnvel þótt fyrstu stefnumótin séu oft stór- kostleg renna mörg af samböndunum á óút- skýranlegan hátt út í sandinn. B. Þú ferð hægt af stað og mennirnir sem þú myndar sambönd með eru oft þegar vinir þínir eöa kunningjar. í flestum tilfellum styrkjast til- finningar þínar þegar sambönd þessi verða nánari. C. Flest ástarævintýri þín leiða til langvarandi sambanda. D. Algerlega vonlaust! Þeir menn sem þú ferö út með eru „skíthælar", þeir menn sem þú vilt fara út með eru ekki á lausu. 3. Þegar kemur að kynlífi. .. A. Hefur þú alltaf frumkvæðið - hvers vegna að bíða eftir því að honum þóknist að koma fjörinu af stað? B. Bíður þú alltaf eftir því að hann stígi fyrsta skrefið. C. Spilar þú eftir eyranu, stundum hefur þú frumkvæðið - stundum lætur þú honum það eftir. Það fer allt eftir manninum og aðstæðun- um. D. Virðist ekkert ganga upp. 4. í flestum samböndum gefur annar aðil- inn lítið af sér á meðan hinn gefur meira - í fáum samböndum ríkir jafnvægi. Ef þú þyrftir að alhæfa eða meta (hlutlægt) alvar- legasta kynferðissamband þitt, hversu mörg prósent af ástúð, umönnun, orku og málamiðlun telur þú þig leggja af mörkum? ________prósent 5. Hefur þú: (Svaraðu hverjum lið játandi eða neitandi.) A. Skilið oftar en einu sinni? B. Einhvern tíma verið í alvarlegu sambandi með giftum manni? C. Fengið utanaðkomandi hjálp vegna vanda- mála í sambandi? D. Einhvern tíma búiö með manni utan hjóna- bands og veriö í kynferðislegu sambandi með honum? E. Einhvern tíma sett manni úrslitakosti (svo sem að hætta drykkju o.s.frv.) og ekki hvikað frá þeim? 6. Hversu oft: (Svaraðu hverjum lið með stöðugt, oft, stundum eða mjög sjaldan.) A. Stundar þú líkamsrækt? B. Býður þú gestum heim til þin? C. Óskar þú þess að þú starfir við eitthvað annað en þú gerir? D. Færð þú samviskubit yfir hlutum sem þú getur ekki breytt? E. Sefur þú hjá á fyrsta stefnumóti? F. Verður þú ástfangin við fyrstu sýn? G. Verður þú ástfangin? 7. Hversu mörg prósent af þeim mönnum sem þú hefur verið í ástarsambandi með síðustu árin áætlar þú að þér hafi líkað við? A. 0-25% B. 26-50% C. 51 -75% D. 76-100% 3.Mtr f þessum síðasta hluta er snert á grundvallaratriðum. Fylgdu fyrir- mœlunum við hverja spurningu. 1. Hvers konar ást telur þú líklegasta til að endast? A. Umfram allt annað góð vinátta, hlý og upp- byggjandi náin tengsl. B. Traust og innilegt samband og þá með var- anlegum neista - það er ekkert sem segir að rómatík geti ekki enst. C. Sælurík blanda af algerri innlifun, frábæru kynlífi og mikilli ástríðu - sú tilfinning að þú og hann séuð eitt. D. Tveir sterkir eða ríkjandi einstaklingar sem mynda náin tengsl en halda þó sjálfstæði sínu. 2. Telur þú eftirfarandi fullyrðingar sannar eða ósannar? A. Karlmaðurinn á alltaf að þéna jafnmikiö eða meira en konan. B. Karlmaöurinn á að vinna heimilisstörfin til jafns við konuna. C. Ást ætti aldrei að þurfa að vera litlaus og leiðinleg. D. Kynlíf ætti aldrei að þurfa að vera leiðinlegt. E. Góðu mennirnir hverfa snemma af „mark-' aðinum". 3. Hvað finns* þér algerlega nauðsynlegt að félagi þinn hafi til að bera? (Veldu þá liði sem þér finnst eiga við.) A. Elski börn B. Sé vel stæður C. Sé vel gefinn D. Líti vel út E. Hafi gott skopskyn F. Reyki ekki G. Sé góður elskhugi H. Sé með fast starf I. Sé vel menntaöur J. Sé siðfágaður K. Sé stærri en þú L. Sé eldri en þú M. Hafi ekki verið giftur áður N. Eigi ekki börn frá fyrri samböndum O: Sé vel vaxinn P. Sé tryggur 4. Merktu við þær lýsingar hér fyrir neðan sem þér finnst eiga við þig. A. Góð I rúminu B. Gáfuð C. Nýt velgengni D. Góður kokkur E. Vinsæl 5. Hvernig myndir þú meta útlit þitt á skalanum 1-10? (Svaraðu eins hlutlaust og þú mögulega getur.) STIGAGJÖF Gefðu þér stig samkvœmt töflun- um og fyrirmœlunum hér á eftir. 1. HLUTI A B C D 1. 4 3 2 1 2. 3 1 4 2 3. 4 3 1 2 4. 2 4 1 3 5. 1 3 4 2 2. HLUTI A B C D 1. 2 1 4 3 2. 1 2 3 4 3. 3 1 2 4 4. 0-25%=4 26-50%=3 51-75%=2 76-100% = 1 5. Já Nei A 4 2 B 1 3 C 3 2 D 1 3 E 3 2 6. Stööugt Oft Stundum Mjög sjaldan A 4 3 2 1 B 4 3 2 1 C 4 1 2 3 D 4 1 3 2 E 1 2 3 4 F 1 2 4 3 G 1 2 3 4 7. A4 B2 C4 D3 3. HLUTI 1. A1 B2 C4 D3 2. Satt Ósatt A 4 2 B 3 1 C 4 2 D 4 2 E 4 2 3. Gefðu þér eitt stig fyrir hvern lið sem þú valdir. 4. Gefðu þér eitt stig fyrir hverja lýsingu sem þú valdir. 5. Geföu þér sama stigafjölda og þau stig sem þú gafst sjálfri þér á skalanum 1-10. (T.d. 10 stig fyrir 10, 9 stig fyrir 9 o.s.frv.) Frh. á næstu opnu ll.TBL. 1992 VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.