Vikan


Vikan - 27.05.1992, Blaðsíða 42

Vikan - 27.05.1992, Blaðsíða 42
VÆNTIR ÞU AF KARLMÖNNUM? p LU R S Ó N U L LU K A P R Ó F tááú' SETJUM SEM SVO . . . í þessum hluta átf þú að velja það svar sem þú telur líkjast þínum við- brögðum við slíkar kringumstœð- ur. 1. Kunningi þinn skipuleggur stefnumót fyrir þig með „hlýjum og skemmtilegum" manni. Þegar hann kemur að sækja þig kemstu að því að það eina sem þér finnst athyglisvert við hann er hvernig eyrun á honum hreyfast þegar hann talar. Hvað gerir þú? A. Gerir þér upp skyndilegan lasleika. Þér leið virkilega vel fyrir klukkutíma en núna ... B. Ferð með honum en lofar sjálfri þér að þú munir fara snemma heim. C. Gefur honum tækifæri - kannski hefur hann eitthvað meira til að bera. D. Þú ferð ekki aðeins út með honum heldur samþykkir einnig að hitta hann aftur- hann er reglulega hlýr og indæll. 2. Þú og kærasti/eiginmaður þinn eruð stödd í samkvæmi. Hann daðrar á mjög áberandi hátt við fallegustu konuna á staðnum. Hvernig bregst þú við? A. Lætur sem þér sé alveg sama þó þú sért í miklu uppnámi. B. Reynir að halda ró þinni en springur svo um leið og þið eruð komin út um dyrnar. C. Yfirgefur samkvæmið á stundinni. Hver þarfnast útskýringa? D. Þér er alveg sama. Þú veist að þú ert alltaf númer eitt hjá honum. 3. Þú kynnist frábærum manni sem hefur einungis þann galla að hann er mjög ó- stundvís. Þú: A. Notar hvert tækifæri sem gefst til að minna hann á hversu mikilvægt það er að vera stundvís. B. Kvartar nokkrum sinnum yfir þessu við hann en þegar þú sérð að það gagnar ekki snýrðu dæminu við og lætur hann bíða eftir þér. C. Gerir ekkert í málinu - allir hafa einhverja galla. D. Segist munu hitta hann klukkutíma fyrr en þú ætlar þér. Á þann hátt getur þú veríð nokk- uð örugg um að hann mæti á réttum tíma. 4. Maður, sem þú ert alveg yfir þig ástfang- in af segist ekki vera tilbúinn að skuld- binda sig. Hann hyggst hitta aðrar konur en þig og það sem meira er, hann vill að þú hittir aðra karlmenn. Hvað gerist? A. Þú ert mjög vonsvikin en ófús ferðu að hitta aðra menn og að lokum skilur leiðir ykkar tveggja. B. Niðurbrotin lætur þú þig hverfa úr lifi hans. Ef hann vill þig ekki á þeim skilmálum sem þú setur fær hann þig alls ekki. C. Blíðlega samþykkir þú þetta og framkvæmir en vekur þó oft máls á skuldbindingu og þá oft á krefjandi hátt. D. Þú fellst á þetta eins og ekkert sé og gerir hann svo afbrýðisaman að hann fer sjálfur að ræða skuldbindingu. 5. Þú kynnist manni sem er myndarlegur, heillandi, gáfaður, blásnauður, hefur alls engan áhuga á peningum og er algerlega metnaðarlaus. Hann biður þig um að segja upp vinnunni og flytjast með sér á afskekkt, lítið sveitabýli. Þú myndir: A. Gera það meö ánægju! Margt af því besta í lífinu er fritt og þú getur alltaf reynt að örva metnaðargirni hans seinna. B. Hika við að flækja þig alvarlega í þetta samband. Maður, sem er svo metnaðarlaus, gæti átt við einhver vandamál að stríða og þú þarft að hugsa um eigin frama. C. Forða þér! D. Láta á þetta reyna meðan á sælunni stendur. Ef hann er nægilega myndarlegur, gáfaður og heillandi gætir þú hugsanlega að- lagað þig að hans háttum. Ert þú sú sem lætur alltaf undan — eða hin sem ber höfuðið hátt og lætur hann óhjákvæmilega bera virðingu fyrir sér? 42 VIKAN 11.TBL.1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.