Vikan


Vikan - 27.05.1992, Blaðsíða 46

Vikan - 27.05.1992, Blaðsíða 46
VIKAN RÆÐIR VIÐ BIRNU BRAGADOTTUR SEM VAR KOSIN FULLTRÚIÍSLANDS í FORD-FYRIRSÆTUKEPPNINNI Á SÍÐASTA ÁRI ar uir og gruir afpínulitlu gulu fólki“ C£ 'O Q < o £ CQ CQ < co < Q Q 'O < o Þaö var hnuggin, ung stúlka sem sá fram á aö veröa aö hætta viö eins árs dvöl í Brasilíu vegna áverka sem hún hlaut er hún varö fyrir bíl. Fyrir rúmlega ári bjó Birna Bragadóttir, sextán ára stúlka á Álftanesi, sig undir að dvelja sem skiptinemi í Brasilíu ásamt vinkonu sinni. Til- hlökkunin var mikil, sem gefur aö skilja. Margt fer þó ööruvísi en ætlað er, Birna lenti í því óláni aö veröa fyrir bíl og fyrir- ætlanir hennar um ársdvöl í Brasilíu uröu að engu. Sem betur fer brotnaði Birna hvergi en hún hlaut áverka á fótum og slæman hnykk á bak og háls, sem hún er reyndar enn ekki góö af. Birnu hefur sjálfsagt ekki grunaö aö önnur spennandi ævintýri á fjarlægum slóöum biöu hennar, þar sem hún lá rúmföst og harmaði örlög sín. Legan varð að vísu ekki löng en þar sem meiöslin plöguðu hana enn þótti ekki ráðlegt aö senda hana til langrar dvalar í fjarlægu landi. Auk þess var ekki vitað hversu lengi hún yrði aö jafna sig. Eitt tekur viö af ööru. Móöir Birnu haföi séö tilkynningu um Ford-fyrirsætukeppnina og sendi inn mynd af henni, án hennar vitneskju. Fyrr en varði haföi Birna verið valin í úrslit og var farin aö æfa ásamt mörgum öörum stúlkum. Hvernig skyldi Birnu hafa oröiö viö þegar hún uppgötvaöi aö móðir hennar haföi sent mynd í keppnina? „Mér var alveg sama. Þaö var bara gaman aö taka þátt í þessu. Ég var svo niðurdregin eftir að Ijóst var aö ég kæmist ekki til Brasilíu aö þetta hressti mig upp. Mér datt samt ekki í hug eina sekúndu aö ég mundi vinna. Þetta voru svo margar stelpur." Að keppninni lokinni bauðst Birnu að vinna við fyrirsætu- stöd hér heima, fyrst meö Módel 79 og síðan meö lce- landic Models (íslenskum fyrirsætum). í júlí lá síðan leiö- in til Los Angeles til aö taka þátt í Ford-keppninni sem nefnist „Supermodel of the World“ og þýöa má sem ofur- fyrirsæta heimsins. „Þaö var æöislega garnan," sagöi Birna. „Maöur var bara eins og lítil prinsessa. Viö vor- um vaktar upp um klukkan sjö á morgnana og vorum aö til klukkan tólf á kvöldin. Keppn- inni var sjónvarpað og mörg atriöin voru tekin upp fyririram. Þetta voru stanslausar æfing- ar og myndatökur. Svo fórum við út að borða á kvöldin og fengum aö fara á skemmtilega klúbba og í Disney-land. Hótelið, sem viö bjuggum á, var alveg frábært og verst aö geta ekki notið þess aö vera þar nema yfir blánóttina, því viö vorum svo uppteknar." Birna komst ekki í úrslit þarna úti en eyddi tíu dögum eftir keppnina hjá vinafólki í Los Angeles og er hæst- ánægö meö feröina. Hvaö tók svo viö? „Svo kom ég heim og vann hér heima. Um haustiö sendi umboösskrifstofa mín hér heima myndir af mér til um- boösskrifstofu í Mílanó og hún vildi fá mig þangað í vinnu." Á nýársdag siöastliöinn var för Birnu svo heitið til Ítalíu. Hún flaug til Lúxemborgar þar sem hún beið í tíu tíma eftir lest sem flutti hana til Mílanó. „Þessi lest var alveg hryll- ingur. Þetta var eins og fanga- flutningalest. Ég þurfti aö sitja frammi við klósett allan tímann, þaö var svo troöið í lestina. Þegar til Mílanó kom var skítakuldi en ég haföi búist viö sól og hita. Ég tók leigubíl að skrifstofu umboðsins en varð aö bíöa í nokkra tíma því þaö var ekki búiö aö opna.“ Blaðamanni líst ekki á þess- ar lýsingar og undrast aö eng- inn skyldi taka á móti stúlk- unni. Var ekki erfitt að vera svona ein á ferö, ekki eldri en þetta? „Eiginlega bjóst ég viö aö taka fyrstu vél til baka heirn," svarar Birna og hlær við. „En umboðsskrifstofan var dugleg að koma mér af staö og strax á öðrum degi í Mílanó fékk ég vinnu.“ Birna bjó í íbúö sem um- boðsskrifstofan útvegaði henni. Meö henni bjuggu tvær stúlkur, önnur frá Kanada og hin frá Bandaríkjunum. „Fljótlega fluttist þessi bandaríska burt og önnur kan- adísk fluttist inn. Þær töluðu bara frönsku svo ég var aö veröa vitlaus af aö skilja ekkert.“ Læröiröu einhverja ítölsku á þessum tíma? „Ég var farin aö geta bjarg- aö mér en það er ekki hægt aö segja að ég tali ítölsku. Þaö er geysilega erfitt aö tala ensku á Ítalíu því fæstir tala ensku. Fólkið á götunni gerir þaö ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.