Vikan


Vikan - 27.05.1992, Blaðsíða 54

Vikan - 27.05.1992, Blaðsíða 54
Sumartískan í ár er meö mjög fjölbreyttu sniði eins og undan- farin misseri. Glaðlegir, w Umsjón og texti: Esther Finnbogadóttir Ljósmyndun: Bragi Þór Jósefsson Förðun: Kristín Stefónsdóttir með NO NAME cosmetics Módel: Brynja Vffilsdóttir, lcelandic Models og Stephen Ceasar, Módelsamtökunum tískan sterkir litir eru áberandi í fatnaðinum þó að hinir sígildu litir, svart og hvítt, eigi allt- af sína aðdáendur. Efnin eru af léttara taginu, bómull siffon og silki. Hvað munstrin varðar er röndótt einna vinsæl- ast. Sú lína sem tískufrömuðir heimsins leggja okkur nú í sumar er að sýna útlínur líkamans vel; stutt pils, stuttbuxur og þröngar síðbuxur eru þeirra upþáhald. Þær konur eða þeir herrar sem ekki geta státað af tággrönnum líkama þurfa alls ekki að örvænta. Allir geta fengið á sig fatnað við sitt hæfi en engu að síður fylgt tískunni til hins ýtrasta. Tískuverslanir höfuðborgarinnar bjóða geysilegt úrval af fatnaði af hinum ýmsu gerðum. í þetta sinn heimsótti Vikan nokkrar verslanir sem bjóða upp á frísklegan og skemmti- legan fatnaö og hér á síðunum fá lesend- ur að kynnast því sem í boði er. □ Piparmintu- grænn frakki með regnhlif og handtösku i stíl frá þýska fyrir- tækinu CM og selt í samnefndri verslun hér í borg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.