Vikan


Vikan - 27.05.1992, Síða 54

Vikan - 27.05.1992, Síða 54
Sumartískan í ár er meö mjög fjölbreyttu sniði eins og undan- farin misseri. Glaðlegir, w Umsjón og texti: Esther Finnbogadóttir Ljósmyndun: Bragi Þór Jósefsson Förðun: Kristín Stefónsdóttir með NO NAME cosmetics Módel: Brynja Vffilsdóttir, lcelandic Models og Stephen Ceasar, Módelsamtökunum tískan sterkir litir eru áberandi í fatnaðinum þó að hinir sígildu litir, svart og hvítt, eigi allt- af sína aðdáendur. Efnin eru af léttara taginu, bómull siffon og silki. Hvað munstrin varðar er röndótt einna vinsæl- ast. Sú lína sem tískufrömuðir heimsins leggja okkur nú í sumar er að sýna útlínur líkamans vel; stutt pils, stuttbuxur og þröngar síðbuxur eru þeirra upþáhald. Þær konur eða þeir herrar sem ekki geta státað af tággrönnum líkama þurfa alls ekki að örvænta. Allir geta fengið á sig fatnað við sitt hæfi en engu að síður fylgt tískunni til hins ýtrasta. Tískuverslanir höfuðborgarinnar bjóða geysilegt úrval af fatnaði af hinum ýmsu gerðum. í þetta sinn heimsótti Vikan nokkrar verslanir sem bjóða upp á frísklegan og skemmti- legan fatnaö og hér á síðunum fá lesend- ur að kynnast því sem í boði er. □ Piparmintu- grænn frakki með regnhlif og handtösku i stíl frá þýska fyrir- tækinu CM og selt í samnefndri verslun hér í borg.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.