Vikan


Vikan - 01.09.1994, Blaðsíða 12

Vikan - 01.09.1994, Blaðsíða 12
EMBÆTTISSTORF Ludwig H. Siemsen er sjö- tíu og fjögurra ára og hef- ur veriö aöalræðismaöur Austurríkis á íslandi í tutt- ugu og átta ár. Hann er hálf þýskur og ólst upp f Þýskalandi þar sem hann bjó á stríðsárunum. Vegna aldurs vinnur hann nú hálfan daginn og hann hef- ur alltaf litiö á ræöismannsstarfið sem „hobbý“. Hann er elsti starfandi að- alræðismaðurinn hér á landi miðað við fjölda sfarfsára og þess má geta að sonur hans er ræðismaður Austurrikis. í gegnum árin hefur aðalstarf Ludwigs falist i kaupsýslu en hann er umboðsaðili fyrir er- lend fyrirtæki og afgreiðir meðal annars þýska togara. Vegna viðskiptasambanda við austurrísk fyrirtæki var Ludwig spurður hvort hann hefði áhuga á að sækja um starf ræðismanns Austurríkis þegar fyrirrennari hans dó. „Ég vissi að vísu ekki ná- kvæmlega hvað þetta væri mikið starf þegar ég sótti um,“ segir hann. „Faðir minn var ræðismaður íslands í Þýskalandi þannig að ég þekkti þetta starf nokkurn veginn og hann hafði þetta sem „hobbý“ mestan tímann líka. Mér fannst því gaman að fást við þetta og tók þetta að mér.“ Þótt feðgarnir hafi báðir gegnt starfi ræðis- manns hafa störf þeirra að mörgu leyti veriö ólík. „Faðir minn aðstoðaði mikið ís- lenska sjómenn og einnig var hann umboðsmaður Rauða kross íslands og hafði með dreifingar á öllum matarpökkum að gera. Starf hans var því frábrugðið því sem við erum að fást við núna. Við erum einu fulltrúar FRH. Á BLS. 15 l 2 VIKAN 8. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.