Vikan


Vikan - 01.09.1994, Blaðsíða 35

Vikan - 01.09.1994, Blaðsíða 35
manninn síðan. Hann er tvi- tugur Vesturbæingur, nem- andi í Menntaskólanum við Hamrahlíð og greinilega með ódrepandi leiklistar- bakteríu. LÉK FYRST 6 ÁRA Hann lék fyrst í sjónvarps- myndinni um Snorra Sturlu- son sem Þráinn Bertelsson leikstýrði árið 1980. Þá var Gotti aðeins 6 ára og sagði ekki margt í þeirri mynd. En mjór er mikils vísir. Síðar komst hann í kynni við Hrafn Gunnlaugsson og lék í fjór- „FÓLK HEFUR HÓTAÐ OKKUR OLLU ILLU EF VIÐ VERÐUM EKKI EINS GÓÐ OG MYND- IN!" um mynda hans, fyrst í „Hrafninn flýgur“. Þá lék hann I „Reykjavík, Reykja- vík“, „í skugga hrafnsins" og „Hvíta víkingnum", þar sem hann lék eitt aðalhlutverkið. Gottskálk Dagur hefur tvisvar komið fram í Þjóðleik- húsinu og svo stofnaði hann „Gamanleikhúsið", ásamt fé- laga sínum, Magnúsi Geir Þórðarsyni. Magnús Geir hefur haldið áfram rekstri þess. - Fannst þér þú vera barnastjarna? - Nei, ég hef örugglega ekki áttað mig á því ef ég hef 8. TBL. 1994 VIKAN 35 Það var greinilega unn- ið nótt sem nýtan dag við undirbúning sýn- ingar Sumarleikhússins á „Clockwork Orange" eða „Vélgengu glóaldini", eins og leikritið nefnist á íslensku. Við höfðum mælt okkur mót við Gottskálk Dag Sigurðar- son, sem leikur aðalhlutverk- ið og er jafnframt einn helsti frumkvöðull Sumarleikhúss- ins, í sýningarhúsnæðinu við Hlemm. Þarna var áður bíla- verkstæði og í sama húsi er Náttúrufræðistofnun íslands. Klukkan er níu að morgni. Fjórir ungir menn sofa vært í svefnpokum rétt fyrir innan stórar verksmiðjudyrnar og rumska ekki þrátt fyrir umferðarhávaða og sírenu- væl. Ung stúlka gengur rösklega til verks við leik- munagerð og sveiflar múr- skeið af fagmennsku. „Þeir voru að æfa til klukkan hálfþrjú í nótt,“ segir hún þegar ég furða mig á strák- unum sem sofa svo vært. Nú skildi ég hvers vegna það var svona erfitt fyrir Gott- skálk Dag að finna tíma til að spjalla við blaðamann Vikunnar. Sólarhringurinn var greinilega lagður undir á lokasprettinum. Gottskálk Dagur - eða Gotti, eins og hann er kallað- ur, - er fæddur í Svíþjóð og átti heima þar ( eitt og hálft ár, en fluttist þá heim til ís- lands og hefur alið hér LEIKLIST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.