Vikan


Vikan - 01.09.1994, Blaðsíða 45

Vikan - 01.09.1994, Blaðsíða 45
ííYj'jaiiitíJijmu Fólk kvartar töluvert yfir vandræöum á vinnustöðum. Flestir kvarta yfir einhvers konar áreitlum og viö svör- um bréfi frá ungri stúlku sem telur sig ekki geta ráðið við vinnuaðstæður sínar vegna manns sem vinnur með henni. Flann gerir í því að grafa undan öryggi hennar á vinnustað. Hún segir hann lítillækka sig og þá ýmist fyrir framan forstjórann eða vinnufélagana. „Ég er svo spæld vegna þess að verkstjórinn minn gerir í því að gagnrýna mig og svekkja stöðugt í vinnunni míiMi líomj S\ VJjJjJUUí'Aíú NIÐURLÆGJANDI KVALRÆÐI á ýmsum forsendum, að öllum sjáandi. Hann breiö- ir stöðugt úr sér á minn kostnaö og kvelur mig á ýmsan hátt,“ segir þessi unga stúlka. ÁREITI I KJÖLFAR HÖFNUNAR „Ég er búin að vinna á sama staö í tvö ár og líkar í raun vel við vinnuna, en þoli ekki þennan mann. Hann hefur aftur á móti verið á þessum vinnustað í fjölda ára og er oröinn verkstjóri núna. Petta er fjölmennur vinnustaður og vandræðin byrjuðu eftir helgarferðalag sem við vinnufélagarnir fórum saman í. Hann reyndi viö mig allan tímann, en ég hafnaði honum auðvitað," segir þessi svekkta, unga kona sem kýs að kalla sig dulnefninu Sif. GIFTUR OG MARGRA BARNA FAÐIR Hún er sjálf trúlofuð og mjög ánægð með kærasta sinn. Hún telur vandræði sín byggjast á því að hún hafi hafnað manninum sem er giftur og margra barna faðir. 8. TBL. 1994 VIKAN 45 SÁLRÆN SJÓNARMIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.