Vikan


Vikan - 01.09.1994, Síða 45

Vikan - 01.09.1994, Síða 45
ííYj'jaiiitíJijmu Fólk kvartar töluvert yfir vandræöum á vinnustöðum. Flestir kvarta yfir einhvers konar áreitlum og viö svör- um bréfi frá ungri stúlku sem telur sig ekki geta ráðið við vinnuaðstæður sínar vegna manns sem vinnur með henni. Flann gerir í því að grafa undan öryggi hennar á vinnustað. Hún segir hann lítillækka sig og þá ýmist fyrir framan forstjórann eða vinnufélagana. „Ég er svo spæld vegna þess að verkstjórinn minn gerir í því að gagnrýna mig og svekkja stöðugt í vinnunni míiMi líomj S\ VJjJjJUUí'Aíú NIÐURLÆGJANDI KVALRÆÐI á ýmsum forsendum, að öllum sjáandi. Hann breiö- ir stöðugt úr sér á minn kostnaö og kvelur mig á ýmsan hátt,“ segir þessi unga stúlka. ÁREITI I KJÖLFAR HÖFNUNAR „Ég er búin að vinna á sama staö í tvö ár og líkar í raun vel við vinnuna, en þoli ekki þennan mann. Hann hefur aftur á móti verið á þessum vinnustað í fjölda ára og er oröinn verkstjóri núna. Petta er fjölmennur vinnustaður og vandræðin byrjuðu eftir helgarferðalag sem við vinnufélagarnir fórum saman í. Hann reyndi viö mig allan tímann, en ég hafnaði honum auðvitað," segir þessi svekkta, unga kona sem kýs að kalla sig dulnefninu Sif. GIFTUR OG MARGRA BARNA FAÐIR Hún er sjálf trúlofuð og mjög ánægð með kærasta sinn. Hún telur vandræði sín byggjast á því að hún hafi hafnað manninum sem er giftur og margra barna faðir. 8. TBL. 1994 VIKAN 45 SÁLRÆN SJÓNARMIÐ

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.