Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 38

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 38
Krébi 22. júní - 22. júlí ÁÐUR EN ÞÚ VEIST AF FERÐU AÐ TAKA ÁHÆTTUR OG STEFNA Á TINDINN Örlagaplánetan Satúrnus er í góðri afstöðu við Krabbamerkið árið 1995. Sú afstaða eflir ekki síst atvinnuáhuga og markmið sem gæti haft þýðingu fyrir framtíðina. Þetta getur haft í för með sér að þú finnir óskastarfið eða fáir stöðuhækkun ef þú ert kominn með starfið. Það getur líka haft meiri ábyrgð í för með sér eða meira sjálfstæði, allt eftir því hver bakgrunnur þinn er. Loks getur það þýtt að þú náir meiri stjórn á lífi þínu. Markmið og áform, sem þú hefur unnið að lengi, geta farið að mótast og bera árangur fyrir alvöru. Nokkur sterkustu og virkustu tímabil ársins eru frá 1. til 22. janúar, 26. maí til 21. júli' og 8 september til 20. október. Eins og árið áður er 9. húsið í sviðsljósinu. Það þýðir að allt, sem snertir menntun, framhaldsmenntun, námskeið og nám, er miðdepill athygli. Hið sama gæti átti við um önnur áhugamál sem víkka sjóndeildarhringinn. Ný, verkleg reynsla getur líka bætt stöðu þína. Það er mjög gott ef þú getur fléttað ferðalögum inn í áform- in, sérstaklega ef ferðalögin tengjast starfinu eða beinum fram- tíðaráformum. Það mega vel vera langtímaáform sem gætu komið til framkvæmda eftir eitt til þrjú ár. 36 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.