Vikan


Vikan - 21.03.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 21.03.2000, Blaðsíða 63
Heimilisfang: Kœri viðtakandi hefurgefið þér acI Vikunni. Við biðjum þig viruamlega að aðgteta hvorl nafn þitt og heimilisfang si ritt ftrrt inn og láta okkur vita ef breytingar verða þar á. Simanúmer áskriflardeildar Fróða er 515 5555. Við bjóðumþig velkominfn) t hóþ áskrifenda Vikunnar og vonum að þú njótir vel. Með bestu hveðju, starfsfólk áskriftardeildar Fróða hf. ... gjafaáskrift að Vikunni handa þeim sem þér þykir vænt um. Það er skemmtilegt að fá glænýja Viku inn um lúguna hjá sér í byrjun hverrar viku og sá sem gefur áskrift fær hlýjar kveðjur í hvert skipti sem blað- ið berst. Nú fer að renna út áskriftin á gjafakort- um síðan fyrir jól og það er tilvalið að endurnýja áskriftina til þeirra sem þig langar til að gleðja lengi og vel. Síminn á áskriftardeildinni okkar er 515 5500 og starfsfólk Fróða tekur vel á móti öllum þeim. góöum nmsKom Það er svo sannarlega þess virði að eiga góða inniskó hvort sem maður ver tíma sínum heima eða á vinnustað á daginn. Það er ótrúlegt hvað fólk gengur langar vegalengdir á daginn þrátt fyr- ir að það álíti að það hreyfi sig ekkert og áreynsl- an sé lítil. En fæturnir verða jafn þreyttir þótt hreyfingin sé ekki mikil ef skórnir eru of þröngir eða þungir. Mátaðu alla skó þegar þú ert þreytt/ur, þá gerir þú síður mistök við innkaupin. Spá Vikunnar r^^L> Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Framfarirnar ganga miklu hægar en þú hefðir kosið. En þú ert í stuði og þetta fer að ganga hjá þér. Vertu bara róleg(ur). Nautíð 21. april-21.maí Ekki hika við að njóta lífsins á þessu góða tímabili. Nú er rétti tím- inn til að láta til skarar skríða ef þú hefur verið að bíða eftir góðu tæki- færi til að framkvæma eitthvað. Þetta er þinn tími. Tvítaurinn 22. maí-21.júní Þér er að fara fram í því sem þú hefur verið að reyna að ná tökum á síðustu vikurnar. Hugmyndaflugið er mikið núna og þú ættir að viðra þínar hugmyndir við aðra, sérstak- lega yfirmenn þína. Vogin 24. september - 23. október Ástin blómstrar í mars og þú getur átt von á því að svona verði þetta allt árið. Nú er rétti tíminn til að bæta hjónabönd fólks í vogar- merkinu, hugsaðu á rómantísku nótunum. t M2 Krabbinn ' TOv; 22. júní - 23. júlí Vinur kemur þér á óvart í þessari viku. Þú munt finna til djúpra til- xHt finninga gagnvart þessum vini og e.t.v. fleirum. Þetta á sérstaklega við um þá sem eru fæddir í kringum 7. júlí. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Þú ert hikandi og óör- ugg(ur) og veist ekki alveg hverju þú átt að trúa og treysta. Ótti þinn er ástæðu- laus, hertu upp hugann og taktu full- an þátt í lífinu. Meyjan 24. ágúst - 23. september Þú ert mjög tilfinninga- næm(ur) þessa dag- ana og reynir að fela það. Eitthvað í lífi þínu er á lokastigi og þú ættir í raun að gleðjast yfir því í stað þess að syrgja það. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Hreiðurgerðarhvötin er sterk hjá þér þessa dagana. Dyttaðu að heimilinu, kauptu ný handklæði eða málaðu. Það er einmitt þetta sem veitir þér hamingju. Bogamaðurinn 23. nóvember - 21. desember Einhver trúir þér fyrir leyndarmáli í vikunni og þú verður að reynast traustsins verð(ur). Þér er treyst og þér líður vel yfir því hvað fólk laðast að þér. Steingeítin 22. desember - 20. janúar Það er góður tími til að ferðast núna. Það er líka góður tími til að huga að menntun og nýjum tæki- færum. Góðir tímar fara í hönd hjá sporðdrekanum svo þú ættir að vera í startholunum. Vatnsberinn 21. janúar -18. febrúar Eins og þú hefur þegar tekið eftir er mars tími breytinga hjá þér. Þú átt sjálf(ur) að stjórna þessum breyt- ingum en ekki að láta aðra stjórna þeim. Vaknaðu upp af værum blundi og taktu við stjórninni. Fiskarnir vfe 19. febrúar-20. mars Þú ert mjög sexí þessa dagana og þú ættir að leyfa þér að njóta þess. Loksins ert þú farin(n) að finna fyrir bót á lífi þínu og nú fer aftur að votta fyrir langþráðu brosi. Amtsbókasafnið á Akureyri 03 591 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.