Vikan


Vikan - 21.03.2000, Blaðsíða 26

Vikan - 21.03.2000, Blaðsíða 26
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir Konur eru murg- falt líklejjri til aft þjást af sykur- fíkn en karlar. Hefur þú einhvern tímann fundið fyrir alveg óbæri- legri löngun í syk- ur jafnvel þótt þú megir ekki við því og það falli ekki inn í nýja megrunarkúrinn? Hef- ur þú einhvern tímann hugs- að með þér: „Eg verð að fá súkkulaði og það strax?“ Ef þessar hugsanir hafa leitað á þig getur þú huggað þig við það að þú ert ekki ein(n) um þær. Margir finna fyrir þessari miklu löngun í sykur og sæt- indi. Jafnvel þeir sem passa vel upp á mataræðið, ætla sér að grennast eða mega alls ekki fitna láta undan löngun- inni ef þörfin er mjög sterk. A eftir fylgir oft heiftarlegt sam- viskubit en lönguninni í syk- ur hefur þá verið fullnægt, að minnsta kosti í bili. Líklega finna mun fleiri konur fyrir þessari sterku sykurþörf en karlar. Ástæðurnar fyrir syk- urfíkninni eru margvíslegar, s.s. of lágur blóðsykur eða skortur á einhverjum bæti- efnum eða vítamínum. Tengist tíðahringnum Margar konur eru sérstak- lega veikar í alls kyns sætindi og þar með talið súkkulaði vikuna fyrir blæðingar. í sum- um tilfellum stafar sykurþörf- in frekar af andlegum ástæð- um en líkamlegum. Horm- ónabreytingar valda skap- sveiflum og tilfinninganæmi og þá er ráð margra að leita sér huggunar í sætindum. Önnur skýring er hins veg- ar sú að sumar konur þurfa einfaldlega allt að 500 fleiri hitaeiningar vikuna fyrir blæðingar en aðrar vikur. Eins og flestir vita er sykur bara hrein orka og þegar ork- una vantar getur því verið freistandi að ná sér í fljót- tekna orku úr sætindum. Sókn í sykur getur einnig bent til þess að mataræðið sé ekki nógu gott og viðkom- andi vanti einhver næringar- efni eða vítamín. Margar konur sem átt hafa við sykurfíkn að stríða, sér- staklega vikuna fyrir blæðing- ar, segja að þær finni fyrir minni sykurlöngun ef þær taka B-vítamín og kalk reglulega. sykurfikn 26 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.