Vikan


Vikan - 21.03.2000, Blaðsíða 62

Vikan - 21.03.2000, Blaðsíða 62
Ekki missa af... ... að vera góð við „tásurnar" Þreyttir fætur geta eyðilagt dag- inn og það má ekki. Ef þú hefur ekki tíma eða tækifæri til að fara í fótsnyrtingu ættirðu að fara í gott fótabað, nudda fæturna, bera á þá mjúkt krem og vera síðan berfætt (í opnum skóm) dagpart. Klipptu negiurnar og lakkaðu þær og settu jafnvel fal- legan hring á einhverja tána. Það er goð tilfinning að vita að maöur hefur glatt einhvern og kannski aukiö sjálfs- traust hans og lífskraft. Einfaldar setningar eins og: „ Mikið klæðir þessi litur þig vel.“ Eða: „ Ég vildi að ég hefði svona fallega rithönd," geta gert kraftaverk. Feimni við aö hrósa er því miður land- læg á íslandi alveg eins og hlý snerting, en hvort tveggja er manninum mjög nauösynlegt til að hann þrífist. Þú munt njóta þess síðar að hafa glatt vini þína ef þú talar af einlægni,- reyndu aldrei að gleðja einhvern með því að Ijúga að honum, það er trn V'w engum til góðs. .\\\.J Það hefur sýnt sig í könnunum að fslendingar virðast frekar vilja innbyröa ávexti í fljótandi formi en ferska. Ávaxtasafar eru svo sem ágætir, flestir hverjir, en þeir gera alls ekki sama gagn fyrir meltinguna og nýir ávextir. Margir ávaxtasafar hafa verið blandaðir rot- varnarefnum, bragðefnum og sykri og í mörgum tilfellum hafa hin upþhaflegu vítamín dofnað. Nýir, ferskir ávextir blandast meltingarvökvanum betur, þeir eru lausir við aukefni og líkaminn þarf aö hafa meira fyrir að brjóta niður efnin og það er af hinu góða. ... sýningarsölunum. Það er ekki bara frábær skemmtun, heldur einnig þroskandi að leggja upp um helgar og flækjast milli sýningarsala til að skoða listaverkin sem þar er að sjá. í dagblöðunum og fleiri prentmiðlum má sjá skrár yfir það sem i boði er á hverjum tima og svo er bara að kíkja á vegakortið og skoða hvernig sé best að haga ferðinni til að ná nokkrum sýningum og kannski góð- um kaffisopa á einhverjum staðnum í leiðinni. Fólk á öllum aldri kann að meta svona dægrastyttingu ef vel er valið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.