Menntamál - 01.04.1926, Síða 10

Menntamál - 01.04.1926, Síða 10
104 MENTAMÁL Starf hans í þessa átt haföi þannig sama mark og mið og barátta hans fyrir mentamálum þjóðarinnar, það, a'ð gera hana vitrari og betri. — Sögu þeirrar baráttu skal hjer eigi rekja. Það er þjóðkunnugt aS hún var háS í ræSu og riti, í skóla og á þingi, með lagi og festu og óþreytandi þolinmæSi i full- an fjórSung aldar, unz ]dví takmarki var náð, aS lögboSin var skólaskylda og fræSsluskylda um land alt og settu.r á stofn skóli til að Isúa menn undir bamakenslu. En þar meS var ekki baráttunni lokiS. Margt var enn í naumasmíði, og eftir voru efndir og framkvæmdir þó að lögin væru fengin; hon- um var falin umsjá meS þeirn og stjórn. Hún hefir kostaS baráttu viS margskonar örSugleika og verið háö af honurn meS sömu dygS og mannkostum semi áSur, til hinztu stundar. Jeg held aS engum geti blandast hug- ur um, að alt sem hefir áunnist, allar framfarir sem orSn- ar eru í þessum efnum, alþýSumentamálunum, sje honum meir aS þakka en nokkrúm manni öSrum, og aS hann hafi meö því skráS nafn sitt í sögu landsins meöal þess beztu sona. Jeg trúi þvi, aS þaö rætist, aS ,,þaö verSi á endanum alheimi bert, að aldrei er þarfara stórvirki gert, en geta sitt mannf jelag miannaS!“ Og þó hefi jeg þá ekki enn minst á þaö, sem í mínum aug- um gerir hann mestan mann. Til þess þarf aS ganga nær, nær honum ■ sjálfum, inn á heimili hans og einkalíf. Þeirn hefir veriö hampaS rnjög þessum orðum: „Fjarlægöin gerir fjöllin blá og mennina mikla“ og talin spakmæli. Þau sannast sjálf- sagt á surnum, en um marga eru þau öfugmæli. Þær eru ekki all- ar háar í loftinu til aS sjá hversdagshetjurnar, sem vaxa rnanni langt yfir höfuS, þegar korniS er svo nærri þeim, aS þær sjást öllum sjónum. Sú hefir a. m. k. veriS mín reynsla um dagana. Jeg hefi mörgum kynzt, sem mjer hefir fundist því rneir til, sem jeg hefi kynst þeim nánar. Og svo var um þenna vin minri. Því riær sem jeg sá hann, því meiri varS hann. Harin var mik-

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.