Menntamál - 01.02.1931, Qupperneq 7

Menntamál - 01.02.1931, Qupperneq 7
MENNTAMÁL 21 11. gr. Kennarar, sem taldir eru í 9. gr., stafl. 1). og e., fái auk þeirra launa, sem þar eru talin, 50% af leigu eftir 2ja her- l>ergja íbúÖ á ]>eim sta'Ö, sem þeir kenna. VerÖi ekki samkomu- lag uin staÖaruppbót þessa milli hlutaÖeigandi skólanefndar og kennara, skal leigan metin af þrem mönnum. Skipi hreppsnefnd e'Öa bæjarstjórn einn þeirra, kennarinn eÖa kennararnir annan, og stjórn Sambands islenskra barnakennara þriÖja manninn, og verÖur úrskurÖi þeirra eigi áfrýjað. 12. gr. Börn forstöðumanna skóla og kennara skulu hafa framfærslustyrk úr rikissjóði sem hér segir, uns þau hafa náð 14 ára aldri: 1. harn : Enginn styrkur. 2. — kr. 200.00 ár hvert. 3. — kr. 250.00-------- og kr. 300.00 ár hvert með hverju barni, sem fleiri eru en 3. Þó nær þessi styrkur ekki til giftra kennslukvenna, enda séu menn þeirra vinnufærir. 13. gr. Launaviðbót eftir þjónustualdri, talin frá þeim tima er kennari tók við fastri stöðu, greiðist sem hér segir: a. ForstöÖumenn og kennarar viÖ fasta skóla kr. 300.00 á tveggja ára íresti, upp að kr. T500.00 og hafa þeir náð fullum launum eftir 10 ára þjónustu. b. Farkennarar kr. 150.00 á tveggja ára fresti, upp að kr. 750.00; og hafa þeir náð fullum launum eftir 10 ára þjón- ustu. Allar launaviÖbætur eftir þjónustualdri greiðir ríkissjóður. 14. gr. Laun þau, sem talin eru í 9. gr. a og b, greiðast að j/=, hlutum úr bæjarsjóði, en að Y=, úr ríkissjóði. Lt þeirra launa, sem talin eru í sömu gr. d og e, greiðist úr sveitarsjóði, en Y\ af ríkissjóðsfé. yí, hluti þeirra launa, sem talin eru í sömu grein f, greiðist úr sveitarsjóÖi, en úr rikissjóði.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.