Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 27 liafa verið til þessa. Húsakynni þeirra eru of þröng og fullnægja ekki lágmarkskröfum, hvað tilhögun og þæg- indi snertir. Þannig er lil dæmis í flestum þeirra aðeins eitl eldliús, seni bæði er ætlað heimavist skölanna og fjölskyldu skólastjórans. En það lilýtur að vera auðskil- ið, að í sumum tilfellum getur það verið full hvimleitt fyrir skólastjóra, að aðhúðin sé ekki hetri en það, að liann geti ekki, eða trauðlega, lifað venjulegu heimilis- lífi út af fyrir sig, með sínum nánustu, i þeim fáu frí- stundum, sem hann á, og ömurlegt að horfa fram á langa ævi við slík skilyrði. Enda getur það ekki orðið nema til ills eins fyrir starfsemi skólans, að skólastjórinn skuli neyðast lil hálfgerðs óeðlis i lifnaðarhátimn. Af þessu leiðir einnig, að i hvert sinn, sem haldinn er fundur hjá héraðsbúum, eða einhverju félagi, sem starfandi er í sveitinni, þá kemur einhver og einhver, sezt að í húsa- kynnum skólans og gerist unl stundarsakir húsmóðir, eða gjarhan húshóndi líka, meðan sjá þarf um veilingar fyr- ir þá gesti, sem staddir eru við fundarstörf á staðnum. Við þetta bælist svo, að húsnæði, sem notað er lil fundalialda eða skemmtana svo nokkru nemi, verður litt Iiæfl lil afnota fvrir kennslu, lil dæmis fimleikakennslu, ef um hana er að ræða. Gólf, sem mikið er danzað á, verður óhæft fyrir leikfimi. Auk þess eru of margir kærulausir, livað snertir þrifnað í umgengni. En þetta, sem nú liefir verið nefnt, eru samt smámunir einir i samanhurði við þá plágu, sem skemmtisamkom- urnar eru heimavistarskólunum. Ef þær væru aðeins haldnar fvrir innansveitarfólk í liverju héraði fýrir sig, væri sök sér, þar sem fólkið cr sæmilega mannað. Þá væri svi])að um þær að segja og fundina, að því undan- skildu, að auðskilið hlýtur að vera, að livimleitt sé fyrir heimafólk skólanna að neyðast til að sækja skemmti- samkomur um hverja eða aðrahvora lielgi allan vetur- inn. Þar að auki getur ekki farið hjá því, að stöðugar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.