Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 31 beiningá og þroskandi álirifa, þar seni kennarar og nemendur geta lifað saman í friði og næði. Staðir, sem hægt væri smánx saman að prýða, þar sem safna mætti saman menningarlégum verðmætum lil geymslu frá kynslóð til kynslóðar. — Allt þetla er örðugt eða óhugs- anlegt með öllu, meðan talið er sjálfsagt að lítilsvirða skólana, eins og gert er á einn og annan liátt. Aðslaða skólanna þarf að hatna, þá aukast jafnframt skilyrðin fvrir menningarrika starfsemi í þeirra þarfir. Meðan kennarar eiga stöðugt vofandi yfir liöfði sér, að verk þcirra verði þá og þegar eyðilögð eða niðurnídd, er ekki von á mikilli viðleitni i þessa átt. Auk J)ess liggur beint við, að lialdin séu námskeið við skólana, stofnað til fyrirlestra, liressingarvikur séu hafðar fvrir hlutaðeigandi fólk, og á sumrin séu þeir notaðir til sumardvalar fyrir kaupstaðarhörn, þar sem það hentar. Slík mennipgarstarfsemi í þarfir alþýðu tæki þá við af skólanámi unglinganna, og ef vænta mætti manndómslegrar tryggðar við skólana, myndi smátt og smátt rísa upp félagsskapur af ýmsu tagi nieð- al eldri og vngri nemenda, sem tengdur væri skólan- um á einn eða annan liátt og i samhandi við hann á ýmsa vegu. Með þessu móli gela skólarnir orðið menn- ingar- og félags-miðstöð sveitanna. En það er lilægi- leg fjarstæða og sorglegur vottur um skilningsleysi á hlutverki skólanna, að fylla liúsakynni þeirra við og við með æpandi og eyðileggjandi lýð úr öllum áttum, og engu hetra þó að skömmin sé kórónuð með því, að kalla þetta félagsstarfsemi. Sama máli gegnir með þá skóla, sem þegar hafa telc- ið til starfa. Það þarf að losa þá við örðugleika hins óheilbrigða fyrirkomulags, svo að þeir geti liafið auð- veldari og menningarríkari starfsemi, óhindraðir af hverskonar spillandi truflunum. Og þar sem skólastjór- arnir og aðrir, sem við skólana vinna, hafa ekki við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.