Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 60

Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 60
58 MENN’l'AMÁU NOREGUR. a) Atvinnuleysi íneðal kennara fer minnkandi. Aðeins 77 kennarar eru nú atvinnulausir. Veldur því meðal annars leng- ing námstímans um 10—18 vikur. Og árið 1940 lítur út fyrir, að verulegur skortur verði á kennurum, nema gripið verði til sér- stakra ráðstafana. (Norsk Skoleblad, 15. jan. 1938). b) Fulltrúar kennarasambandsins norska, ásamt fulltrúum frá fleiri félögum, hafa sent áskorun til kennslumálastjórnarinnar, þar sem farið er fram á, að val kvikmynda handa skólum sé ekki falið „kvikmynda-eftirlitinu“, né heldur skrifstofu bóka- safnanna, heldur sérfræðingum um uppeldismál. c) Nýr skóli, sem ber nafn Nansens, tekur til starfa næsta haust að Lillehammer. Hann er ætlaður æskumönnum úr öllum stéttum í Noregi. Lágmarksaldur er 18 ár. Iíennsluhættir munu að nokkru leyti verða með lýðháskólasniði, en ætlast er til, að skólinn taki til umræðu ýms hin mikilsverðustu viðfangsefnin: Manninn, líkamsrækt og siðgæði, uppeldisfræði, sálarfræði, fé- lagsfræði, stjórnmál. Skólinn setur sér það markmið, að gera nemendurna sjálfstæða í hugsun og starfi. Safnast hafði fé til reksturs skólans hvaðanæfa af landinu, eftir að skólastjórarnir, sem verða tveir, hafa ferðast um og haldið fyrirlestra. Skólagjöld verða engin. (Norsk Skoleblad, 19. febr. 1938). Norrænt harnasöngmót í Gautaborg 1939. í rúmlega 10 ár hefir verið unnið af kappi að ]>ví í sænskum skólum, að auka söngábuga barnanna. Árlega eru haldin söng- mót skólabarna í ýmsum landshlutum. Þúsundir barna sækja mót þessi og syngja þar saman. í uppliafi skólaársins er dreift út söngskrám, svo að kennarar og börn geti haft tímann fyrir sér til söngæfinga. Fyrsta mótið var landsmót, háð í Stokkhólmi sumarið 1929. Sóttu þangað skólasöngflokkar víðsvegar að úr öllu landinu. Síðan hafa verið háð alls 17 söngmót í 11 af lands- hlutum Sviþjóðar. Þátttakendur hafa alls verið 21.000. Söngmót þessi hafa orðið til þess að auka að miklum mun söng- áhuga og söngfögnuð skólabarna í Svíþjóð. Margir landshlutar hafa stofnað söngsamband skólanna og efnt til fyrirlestrahalda og söngskemmtana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.