Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 43 nú meira af rótlausri æsku en nokkru sinni fvr. En þennan grundvöll verður að skapa. Það geta hvorki heimili eða skólar hvort um sig; aðeins í sameiningu og með samvinnu, og hér höfum við ekki ráð á að ganga til verks með sundruðum kröftum. Akurcvri, 20. fel)r. 1938. Hannes J. Magnússon. Skólabyggingar í sveitum. Hér á eftir fer skýrsla fræðslumálaskrifstofunnar um skóla- byggingarmál í sveitum landsins. Er skýrsla þessi hin athyglis- verðasta og talar skýru máli um hinn hraðvaxandi áhuga sveita- fólksins fyrir byggingu heimavistarskóla. I. fl. Væntanleg greiðsla árið 1938, til skólahúsa, sem þegar eru byggð eða eru í smíðum. 1. Hafnaskóli, Gull. 2. Sandgerðissltóii, Gull. 3. Leikfimis- hús á Akranesi (byrjað á byggingu þess siðastl. sumar). 4. Leik- fimishús á Flateyri (byrjað á byggingu þess síðastl. sumar). 5. Fróðárskólahverfi, Snæf. (skólastofa við annað hús). (i. Stykk- ishólmsskóli. 7. Reykjaiiesskóli, N.-ís. 8. Glerárþorpsskóli, Eyjaf. (húsið byggt síðastl. haust). 9. Öxarfjarðarskóli, Þing. (endur- bætur). 10. Raufarhafnarskóli, N.-Þing. (bygging hafin siðastl. haust). 11. Stöðvarfjarðarskóli, Múl. (byggður síðastl. vor). 12. Eskifjarðarskóli. 13. Leikfimishús, Búðum Ff. (byggt á síðastl. sumri). 14. Mýraskólahverfi, A.-Skfs. (byggður 1936 og ’37). 15. Hljótshlíðarskóli, Rang. 16. Þykkvabæjarskóli, Rang. (byggt 1936—37). 17. Ásaskóli, Gnúpverjahr. (leikfimishús og endur- bætur gerðar 1935—36). 18. Hraungerðisskóli, Árn. 19. Skeiða- skóli, Árn. 20. Hveragerðisskóli, Árn. (keypt og endurbætt hús á síðastl. sumri). II. fl. Skólahverfi, sem hafa ítrekað beiðnir um styrk til skólabygg- inga og þar sem mjög aðkallandi þörf er á skólahúsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.