Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.05.1938, Blaðsíða 47
MENNTAMÁI. 45 kötlustaðahverfi. Börnin eru langflest í Grindavík, en þó svo mörg börn í Þórkötlustaðahverfi, að ekki þykir fært annáð en að kenna þar líka. Vegna þessá, notast kennslukraftarnir ekki sem skyldi, og nokkur kostnaður verður árlega vegna auka- kennslu af þeim ástæðum. Skólahúsið í Grindavík er mjög illa sett og allt of lítið. Fyrirhugað er að byggja skólahús utan við Grindavíkurþorp. Geta þá börn úr Grindavík og Þorkötlustaða- hverfi gengið í skólann. Gera þarf ráð fyrir 4—6 heimavistum fyrir þau börn, sem lengst eiga að sækja skóla. í húsinu þurfa nð vera a.m.k. 2 kennslustofu og íbúð fyrir kennara. 2. Látraskólahverfi: Til er gamalt skólahús, sem nú má heita að sé orðið óhæfl til kennslu. Óskað er eftir heimangönguskóla með 1 góðri kennslustofu, áhaldaherbergi og, helzt kennaraíbúð (a.m.k. 2 herbergi og eldhús). 3. Kaldrananesskólahverfi, Strand. í skólahverfinu eru nú um 50 skólaskyld börn (10—14 ára). Heita má ógerningur, að komast af með minna en 2 kennara eins og er; þess vegna hefir þráfaidlega verið óskað eftir styrk til heimavistarskóla, er gæti séð öllum börnunum fyrir fræðslu. Ráðgert er, að hita hann upp með laugahita. Heimavistir þarf fyrir 20 börn i einu. 4. Ólafsfjörður: Þar eð farskólahald reyndist ókleift, er ósk- að eftir heimavistarskóla, er rúmi ca. 12 börn. Þegar liefir ver- ið safnað vinnuloforðum og nokkrum peningum. 5. Fljótshlíðarskóli: Til þess að þar sé hægt að taka þau börn í heimavist, sein þess jmrfa með, þarf að byggja við skól- ann borðstofu, eldhús, herbergi fyrir ráðskonu og geymslur. Mun það kosta 6—7 þúsund krónur. 0. Gaulverjabæjarskólahverfi: Tala skólaskyldra barna er orðin svo há, að farkennslufyrirkomulag reynist ófullnægjandi. Óskað er eftir heimavistarskóla fyrir allt að 20 börn í senn. Þangað er gert ráð fyrir að komi líka þau börn í Stokkseyrar- skólahverfi, er njóta nú farkennslu. Þegar liefir verið liafinn öflugur undirbúningur undir byggingu skóla með vinnuloforðum o.þ.u.l. Hefði nokkur styrkur fengist á þessu ári, hefði verið byrjað á skólabyggingu. IV. fl. Eftirfarandi skólahverfi hafa leitað fyrir sér um styrk til skólabygginga, og þegar hafið nokkurn undirbúning undir vænt- anlega byggingu: 1. Vatnsleysustrandarskólahverfi: Þar er nú kennt á 3 stöð- um, Brunnastöðum, Kirkjuhvoli og Vatnsleysu. Á Brunnastöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.