Menntamál - 01.05.1938, Page 33

Menntamál - 01.05.1938, Page 33
MENNTAMÁL 31 beiningá og þroskandi álirifa, þar seni kennarar og nemendur geta lifað saman í friði og næði. Staðir, sem hægt væri smánx saman að prýða, þar sem safna mætti saman menningarlégum verðmætum lil geymslu frá kynslóð til kynslóðar. — Allt þetla er örðugt eða óhugs- anlegt með öllu, meðan talið er sjálfsagt að lítilsvirða skólana, eins og gert er á einn og annan liátt. Aðslaða skólanna þarf að hatna, þá aukast jafnframt skilyrðin fvrir menningarrika starfsemi í þeirra þarfir. Meðan kennarar eiga stöðugt vofandi yfir liöfði sér, að verk þcirra verði þá og þegar eyðilögð eða niðurnídd, er ekki von á mikilli viðleitni i þessa átt. Auk J)ess liggur beint við, að lialdin séu námskeið við skólana, stofnað til fyrirlestra, liressingarvikur séu hafðar fvrir hlutaðeigandi fólk, og á sumrin séu þeir notaðir til sumardvalar fyrir kaupstaðarhörn, þar sem það hentar. Slík mennipgarstarfsemi í þarfir alþýðu tæki þá við af skólanámi unglinganna, og ef vænta mætti manndómslegrar tryggðar við skólana, myndi smátt og smátt rísa upp félagsskapur af ýmsu tagi nieð- al eldri og vngri nemenda, sem tengdur væri skólan- um á einn eða annan liátt og i samhandi við hann á ýmsa vegu. Með þessu móli gela skólarnir orðið menn- ingar- og félags-miðstöð sveitanna. En það er lilægi- leg fjarstæða og sorglegur vottur um skilningsleysi á hlutverki skólanna, að fylla liúsakynni þeirra við og við með æpandi og eyðileggjandi lýð úr öllum áttum, og engu hetra þó að skömmin sé kórónuð með því, að kalla þetta félagsstarfsemi. Sama máli gegnir með þá skóla, sem þegar hafa telc- ið til starfa. Það þarf að losa þá við örðugleika hins óheilbrigða fyrirkomulags, svo að þeir geti liafið auð- veldari og menningarríkari starfsemi, óhindraðir af hverskonar spillandi truflunum. Og þar sem skólastjór- arnir og aðrir, sem við skólana vinna, hafa ekki við-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.