Menntamál


Menntamál - 01.05.1944, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.05.1944, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 119 Nýir húsmæðrakennarar Þessa dagana er merkur atburður að gerast í menn- ingarsögu okkar íslendinga. Fyrstu nemendur Húsmæðra- kennaraskóla íslands eru að ljúka brottfararprófi. Tíu ungar stúlkur hafa lokið ágætum undirbúningi undir að starfa að húsmæðrakennslu í landinu. Myndin hér að ofan er af þessum húsmæðrakennara- efnum og' forstöðukonu skólans. Myndin var tekin á græn- metissýningu, er skólinn hélt síðastliðið haust, og höfðu stúlkurnar sjálfar ræktað allt það grænmeti, er á sýn- ingunni var, en skólinn starfar að garðrækt austur á Laugarvatni á sumrin. Stúlkurnar á myndinni eru þessar (talið frá vinstri til hægri): 1. Halldóra Eggertsdóttir frá Siglufirði. 2. Ása Guðmundsdóttir frá Harðbak á Melrakkasléttu.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.