Menntamál - 01.02.1973, Page 27

Menntamál - 01.02.1973, Page 27
Unnið að verkefnum. sem þannig fara í gegnum skyldunámið, standi verr að vígi en aðrir í framhaldsnámi. Slíkt er ekki örvandi fyrir viðkomandi nem- endur. Þetta er eflaust atriði, sem forráða- menn barna og unglinga velta fyrir sér með tilliti til búsetu. Aliir, sem starfað hafa í fá- mennu sveitarfélagi, vita iivilík lyftistöng skól- inn getur verið fyrir íbúana. Það verður því að hlúa að þessum skólum. Andri: Ég er Jóhannesi alveg sammála um þetta síðasta markmið. Það verður að gera verulegt átak til að halda uppi skólastarfi úti um land- ið. Víðast livar í dreifbýli telja ntenn, að skól- ar eigi ekki að starfa lengur en 8 rnánuði. Þess vegna var sú stefna mörkuð í síðara grunn- skólafrumvarpinu að reyna að rneta, hversu miklar undanþágur væri hægt að veita. Þess- ar undanþágur eru samkv. bréfi menntamála- ráðuneytisins til alþingis 20. marz 1973 þær, að skóli má stytzt starfa 7 mánuði í 1,—3. bekk, 7i/2 rnánuð í 4.-6. bekk og 814 mánuð í 7,-9. bekk. Þetta er nauðsynlegt til að koma á nokk- urn veginn svipuðu skólakerfi um land allt. Ég vil líka benda á það, að gert er ráð f'yrir, að víxlkennsla verði smám saman afnumin á 10 ára framkvæmdatíma grunnskólalaga, svo að skólaárið í núverandi barnaskóla geti orðið minnst 7 mánuðir, en ekki 3—3j/2 mán. eins og nú er. I.ágmarkslengd skólaársins fer síðan stighækkandi upp í 81/ rnánuð í 7.-8. bekk af þeim ástæðum, að námsefni væri þá orðið það mikið og nauðsynleg forsenda framhalds- náms, að undanþágan rnætti ekki vera langt frá hámarki. Indriði: Ég vil aðeins benda á, að þarna var um að ræða milliveg. Finna varð jafnvægi nrilli námsins og þeirra námskrafa, senr gerðar eru annars vegar og sérstakra aðstæðna og við- lrorfa lrjá foreldrunr og börnum lrins vegar. Ég lreld, að þessi snráu skólalrverfi hafi nrikla MENNTAMÁL 25

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.