Menntamál - 01.02.1973, Side 37
♦
«
Samtíningur
Ósjaldan kemur Jrað fyrir, að ungir menn, sæmilegir
að liæfileikum og lærdómi, komi til Reykjavíkur til
jtess að taka vígslu, þó að aldrei liafi þeir eina stund
í skóla verið. Annað hvort læra þeir frumatriði latínu
og grísku af kennslubókum, er þeirn hafa verið fengn-
ar, eða þeii fá dálitla tilsögn hjá sóknarprestinum.
Fyrir brennandi lærdómsþrá og mikla kostgæfni, læra
þeir eina eða tvær bækur í Ilionskviðu og megnið af
Nýja testamentinu á grísku. Víða á landinu kjósa
bændur heldur að láta syni sína hafa Jjenna háttinn
en að taka Jrá áhættu að senda þá suður. Það er sann-
reynt, að margir Jreirra, er Jrar hafa stundað nám, hafa
síðan sterklega hneigzt að efasemi og vantrú. Stafar
Jretta ef til vill fremur af samneyti við erlenda menn
heldur en af fræðslu kennaranna.
Ferðabók Hendersons, bls. 229—230.
Unt kvöldið, Jtegar ég hafði tjaldað og var rétt tek-
inn til að rita dagbók mína, var tilkynnt að komin
væri stór lest, og komu tveir þeirra, er með hana voru
að lieimsækja mig. Virtist sem Jreirn þætti ákaflega
vænt um að sjá Englending, en á þessar slóðir hafði
enginn landa minna komið fyrr. Annar Jressara manna
var gullsmiður, alkunnur á Islandi fyrir Jiað, live
smíðar hans eru ágætar, svo að Jrær jafnast nálega á
við gripi hinna fremstu meistara í Kaupmannahöfn,
enda Jrótt hann hafi aldrei lært þessa iðn, eða út
fyrir landsteinana komið. Hann hefur líka smíðað úr
án Jress að liafa liaft til Jress nokkra hjálp. Hinn virt-
ist mér í öndverðu að vera sljór og lieimskur, en ekki
höfðum við talað saman margar mínútur, Jregar hann
tók að ræða um fjölda himinhnattanna, og Jtað' af
slíkri mælsku og þekkingu, að ég nálega féll í stafi af
undrun. „Og svo eru það Júpiter og Satúrnus —“
síðan hugsaði hann sig um og lagði lófann á ennið —
„og reikistjarnan, sem dr. Herschel í London fann
nýlega. Þessir hljóta að vera byggðir; Jreir eru sama
eðlis og jörðin, Jreir eru ekki eldhnettir." Enda Jaótt
Jrað væri honum vonbrigði, að ég gat ekki fullkom-
lega staðhæft Jaetta, eins og hann sjálfur, taldi ég Jretta
ákaflega sennilegt, en ]>að var lionum raun að eiga
Jress ekki kost að hitta Sir William Herschel, því hann
liafði margar spurningar fyrir hann að leggja um
skyld efni.
Sarna rit, bls. 363—364.
F.f ég væri skólastjóri við ungmennaskóla, rnundi
ég telja Jrað jafnrangt að láta deilumál nútímans
órædd eins og að vekja áróðursstarfsemi fyrir ákveðn-
um skoðunum á þeim. Það er gott, að nemendurnir
finni, að nám þeirra geri þá hæfa til að glíma við þau
vandamál, sem mest sé um deilt í heiminum. Þau
finna Jiá, að skólinn er ekki rofinn úr sambandi við
hið raunverulega líf. En ég mundi brýna fyrir þeim
MENNTAMÁL
35