Vorið - 01.09.1967, Side 47

Vorið - 01.09.1967, Side 47
TORGEIR BUE og WILHELM AAREK: Eiríkur Sigurðsson þýddi og staðfærði. — Bjarni Jónsson teiknaði myndir. HVERNIG VELUR ÞÚP Framhald. ASLAUG: En tekur lögreglan menn ekki fasta, þegar þeir drekka sig fulla ? KENNARINN: Jú, margir eru teknir fastir fyrir ofdrykkju og önnur brot Hvað eftir annað. Þeir fá aðvörun og sektir. Margir þeirra lofa sjálfum sér og öðrum að hætta að derkka, en eft- ir nokkurn tíma falla þeir aftur fyrir freistingunni. ÓLAFUR: En geta þeir ekki hætt að drekka, ef þeir eru ákveðnir í þvi? KENNARINN: Það eru fæstir, sem geta það hjálparlaust. Alltof margir geta ekki staðið á móti lönguninni 1 áfeng- ið, þó að þeir viti, að það sé rangt og þeir vilji hætta. VORIÐ 141

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.