Vorið - 01.09.1967, Blaðsíða 47

Vorið - 01.09.1967, Blaðsíða 47
TORGEIR BUE og WILHELM AAREK: Eiríkur Sigurðsson þýddi og staðfærði. — Bjarni Jónsson teiknaði myndir. HVERNIG VELUR ÞÚP Framhald. ASLAUG: En tekur lögreglan menn ekki fasta, þegar þeir drekka sig fulla ? KENNARINN: Jú, margir eru teknir fastir fyrir ofdrykkju og önnur brot Hvað eftir annað. Þeir fá aðvörun og sektir. Margir þeirra lofa sjálfum sér og öðrum að hætta að derkka, en eft- ir nokkurn tíma falla þeir aftur fyrir freistingunni. ÓLAFUR: En geta þeir ekki hætt að drekka, ef þeir eru ákveðnir í þvi? KENNARINN: Það eru fæstir, sem geta það hjálparlaust. Alltof margir geta ekki staðið á móti lönguninni 1 áfeng- ið, þó að þeir viti, að það sé rangt og þeir vilji hætta. VORIÐ 141

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.