Vorið - 01.09.1967, Page 47
TORGEIR BUE og WILHELM AAREK:
Eiríkur Sigurðsson þýddi og staðfærði. —
Bjarni Jónsson teiknaði myndir.
HVERNIG VELUR ÞÚP
Framhald.
ASLAUG: En tekur lögreglan menn ekki
fasta, þegar þeir drekka sig fulla ?
KENNARINN: Jú, margir eru teknir
fastir fyrir ofdrykkju og önnur brot
Hvað eftir annað. Þeir fá aðvörun og
sektir. Margir þeirra lofa sjálfum sér
og öðrum að hætta að derkka, en eft-
ir nokkurn tíma falla þeir aftur fyrir
freistingunni.
ÓLAFUR: En geta þeir ekki hætt að
drekka, ef þeir eru ákveðnir í þvi?
KENNARINN: Það eru fæstir, sem geta
það hjálparlaust. Alltof margir geta
ekki staðið á móti lönguninni 1 áfeng-
ið, þó að þeir viti, að það sé rangt
og þeir vilji hætta.
VORIÐ 141