Vorið - 01.12.1967, Side 3

Vorið - 01.12.1967, Side 3
VORIÐ TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kemur út í 4 heftum ó ári, minnst 48 blaðsíður hvert hefti. — Árgangurinn kostar kr. 75.00 og greiðist fyrir 1. maí. — Útsölumenn fá 20% inn- heimtulaun. — Útgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon, rithöf- ondur, Háaleitisbraut 117, Reykjavík, og Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri, Hvannavöllum 8, Akureyri. — Prentað i Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. 33. ÁRGANGUR OKTÓBER — DESEMBER 4. hefti ÞÓRIR S. GUÐBERGSSON, BARNABÓKAHÖFUNDUR Ungur kennari í Reykjavík hefur nýlega vakið á sér athygli fyrir nokkrar skemmti- legar harnabækur. Hér verður hann kynnt- Ur ofurlítið og hirt eftir hann frumsamin jólasaga. Þórir S. Guðhergsson er fæddur og upp- alinn í Reykjavík. Hann er fæddur 7. maí 1938, en lauk stúdentsprófi 1958 og kenn- uraprófi ári síðar. Hann er kennari við Hlíðaskólann í Reykjavík. Hann sótli ungur fundi hjá K.F.U.M., lagði einnig stund á íþróttir og lék um líma með knattspyrnufélaginu Val. Hann kefur í mörg sumur verið starfsmaður í sumarbúðum K.F.U.M. í Vatnaskógi. — Hann er kvæntur Rúnu Gísladóttur, kennara, sem einnig er barnabókahöf- Undur. Eftirfarandi hækur hefur Þórir ritað: Knattspyrnudrengurinn 1964, VORIÐ 145

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.