Vorið - 01.12.1967, Page 23

Vorið - 01.12.1967, Page 23
MEÐ GUL.LFAXA — stutt ferðasaga■— TIL KAUPMANNAHAFNAR GLEÐIFRÉTT lJað var eilt kvöld, að ég var úti hjá pabba raínum. I’á sé ég, að mamma keinur út til okkar og segir: „Það er maður írá Flugfélagi Islands, sem vill fá að lala við þig.“ Þá kallar Astmar bróðir minn, sem var þama nærsladdur: „bú hefur unnið í ritgerðasamkeppni Vorsins.“ Eg gekk inn og heilsaði þessum manni frá Flugfélagi Islands, sem sagði mér þau gleðitíðindi, að ég hefði unnið f. verðlaun í ritgerðasamkeppni Vorsins og Flugfélags Islands. Eg var himinlifandi yfir þessum góðu tíðindum og næstu daga hugsaði ég ekki um annað en ferðina til Kaupmanna- hafnar. — Fyrslu ferð mína til útlanda. LAGT AF STAÐ Pabbi, mannna og systkini mín fylgdu mér suður á flugvöll, og líka afi og ainma, snemma morguns þann 20. júlí. Við komuin í tæka tíð og feröafélagar mínir, Mæja og Sveinn. Mæja var verð- launahafi frá barnablaðinu Æskunni. Svo biðum við öll dálitla stund á flug- stöðinni í Keflavík. Síðan var tilkynnt, að við ættuin að ganga út í nýju þotuna, Á flugvellinum. VORIÐ 165

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.