Vorið - 01.12.1967, Page 26

Vorið - 01.12.1967, Page 26
Fíllinn fær góðgætf. stað voru litlir apar, sem léku sér mikið og tveir stórir górillar. Annars staðar í garðinuni sáum við ljón, tígrisdýr og hlébarða með doppóttan feld. Hlébarðar eru mjög iíkir köttum, enda af katla- kyninu. Ljónið þótti inér íaliegast, eink- um karlljónið. Það er líka nefnt konung- ur dýranna. Við fórum upp í báan turn og sáum iangt út yfir borgina, en samt ekki yfir hana alla, því að bún er geysi- lega stór og víðáttumikil. Inni í húsi sáum við lmefastóra könguló og margar flugur. Skjaldbökur og krókódíla sáum við einnig. I fuglagarðinum sáurn við stóra pelíkana, storka, mörgæsir, grimmilegan Lífvcrðir við konungshöllina. 168 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.