Vorið - 01.12.1967, Síða 28
SLUNGINN FLAKKARI
Dag einn var bóndi nokkur og kona
hans að vinna úti á akri sínum. Um
hádegið gekk bóndinn frá til að brynna
hestinum sínum. Konan ætlaði að hvíla
sig á meðan, en þegar minnst varði,
kom ókunnugur maður lil hennar.
„Góðan daginn, Kada,“ sagði mað-
urinn.
„Góðan daginn,“ sagði Kada. „Hvað-
an kemur maðurinn?“
Þegar hún fékk að vita, að hann hét
Ero og kæmi frá öðrum heimi, sló hún
með hægri hendinni á lærið af undrun.
Nokkrum mánuðum áður hafði einn
granni þeirra dáið, og nú vildi hún fá
að vita, hvort Ero Iiefði nokkuð hitt
hann hinumegin.
„Ég er nú hræddur um það,“ sagði
Ero. „Hann býr rétt hjá mér. Jú, honum
líður sæmilega. En hann er alveg ]>lá-
fátækur, vesalingurinn. Hann hefur ekki
einu sinni ráð á að kaupa sér kaffi á
könnuna, eða tóbakskorn.“
Nú komu tárin fram i augun á kon-
unni. Hana langaði nú lil að vita, hvorl
góðu verðlaun og þessa góðu ferð. Svo
vil ég þakka ferðafélögum mínum fyrir
ágæta samveru, sérstaklega Sveini Sæ-
mundssyni fyrir, hvað hann var góður
við okkur börnin og skemmtilegur
ferðafélagi.
Svo er þessari frásögn lokið.
Ingólfur Arnarson.
Ero færi aftur lil baka. Hún hefði þá
kannski reynt að senda þessum gamla
granna sínum eitthvert litilræði.
J á, hann fór til haka, en var á mjög
hraðri ferð í þetta sinn. Þegar konan
heyrði þetta, tók hún jakka af mannin-
um sínum. í vasanum var peningabudda,
sem hún fékk Ero með öllu, sem í var.
Ero var ekki seinn á sér að stinga budd-
unni í vasann og kveðja konuna.
Hann fylgdi lækjarfarveginum upp
brekkuna og var kominn drjúgan spöl
burt, þegar bóndinn kom heim með hest-
inn í taumi. Konan hljóp á móti manni
sínuin og sagði honum fréttirnar um '
Ero, sem hafði tekið að sér að fara með
peningana til gamla og góða nágrann-
ans.
„Hvaða leið fór maðurinn?“ spurði
nú bóndi hennar.
Konan benti honum upp með lækn-
um. Og áður en hún vissi af, hafði bóndi
hennar stokkið á bak hestinum og reið
eins og hesturinn komst á eftir mann-
inum.
Þegar Ero sá, að honum vai veitt efl'
irför, herti hann á hlaupunum.
Eftir litla stund kom hann að inyll11 >
einni. Hann gekk þangað og kallaði til
malarans, sem stóð í mylludyrunum:
„Taktu til fótanna upp á líf og dauða-
Það er að koma Tyrki, sem ætlar að
drepa þig! Láttu mig fá húfuna þína, e
skal láta þig fá mína í staðinn. 0
170 VORIÐ
CJO. CJO