Vorið - 01.08.1971, Blaðsíða 3

Vorið - 01.08.1971, Blaðsíða 3
TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA 37. ÁRGANGUR 4. HEFTI _ JÚLÍ - ÁGÚST 1971 keMUR ÚT ANNAN HVERN MÁNUÐ, 34 SÍÐUR HVERT HEFTI. ÁRGANGURINN KOSTAR 150 KRÓNUR OG gREIÐIST FYRIR I. MAÍ. AFGREIÐSLA: BERGSTAÐASTRÆTI 27 - REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 1343 - SÍMI 10448 Davíð Stefánsson: FÓSTRA MÍN Eg sé liana, hvar hún situr En hann var hœddur og eltur á sœngurstokknum cnn, og hafði hvergi frið, með sálmabókina sína, þó vœri af föðurnum fceddur sátt við Guð og menn. til að frelsa mannkynið. Svona sat hún forðum Og svo var það syndari nokkur, og söng með tár á brá. er sveik hann með fölskum koss. Eg lwtldi t kjöltu hennar Af ntðingum var liann negldur í kyrrðinni og hlustaði á. nakinn upp á kross. — Ég sé hana, hvar hún situr, Ég sé, hvar hún fóstra mín situr, og söng hcnnar heyri á ný og söng hennar heyri á ný. um fagra sveininn, sem fceddist Úr glaumi og hávaða heimsins f járliúsjötunni t, til hennar ég stundum flý. sem mörgum varð leiðarsteinn lífsins Hún syngur sálmana gömlu, og lœgði vind og sjó, er söng hún yfir mér, sagt gat villtum til vegar og grcetur ennþá hið góða, og vakið þann, sem dó. sem grýtt og krossfest er. Iíún syngur sömu lögin og sefar huga minn. — Við barm hennar bleilcan verð ég að barni t annað sinn. Vorið 111

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.