Vorið - 01.08.1971, Page 5

Vorið - 01.08.1971, Page 5
skólans í Reykjavík skyldi ekki starf- rœktur á komandi vetri og landsjóði tannig hlíft við kaupum á eldsneyti, er nægði til að ylja eina stofu. — Bg var emn hinna brottflæmdu. — Loks gat ég hafið aftur skólanám og varð stúdent 1919. Sama árið kom út fyrsta ljóðabók- in mín, Svartar fjaðrir.“ — Áður en skólavist Davíðs lauk, veiktist hann og tok það hann fimm ár að ná fullri heilsu. Vau- hann þá lengst af heima í Fagra- skógi, sumarlangt á Vífilstöðum, annað sumar á Iíraunum í Fljótum og síðast í Kaupmannahöfn. Arið 1919 var annars viðburðaríkt í ^slenzkri listasögu. Það skiptust að vísu a skin og skúrir: Guðmundur Guðmunds- s°u skáld lézt, aðeins 45 ára að aldri, og Jóhann Sigurjónsson tæplega fertugur og M þegar orðinn kunnugt leikritaskáld erlendisi Gleðilegri tíðindi voru það, að Uln þær mundir hélt Páll Isólfsson, sem var við tónlistarnám í Þýzkalandi, fyrst °pinbera orgeltónleika í Berlín, Ilalldór l'Uðjónsson frá Laxnesi sendi frá sér fyrstu skáldsögu sína, „Barn náttúrunn- ar“, og svo voru það „Svartar fjaðrir“ Uavíðs frá Fagraskógi. Um þá bók skrif- aði Matthías Jochumsson ritdóm og fór- Ust þannig orð: „Þessir nýju Davíðssálm- ar eru víða frumlegir og vel kveðnir, kefðu eflaust gert leikseigt hinum fornu, hefðu þeir staðið í heilagri bók í þrjú þúsund ár, og verið innrættir sem guðs- °rð hundrað kynslóðum. Form og efni uiætast jafnan hjá höfundi í miðju trogi, svo hvert barn skilur þá meining, sem næst liggur. Ilann þekkir ekki mærð eða 9)ut'ð, enda er hann allur háður hug- Uiyndum og þjóðsagnablæ og þuluformið honum lang-eðlilegast. — Ég get ekki skírskotað til neinna sérstakra kvæða, því Vorið VavíS Stefánsson í Sóm 1921 Teikning eftir Ríkliarð Jónsson sjón mín meinar mér það, heldur slúr- skota ég til allra kvæðanna, og bið menn að taka þeim vel, því flest af þeim eiga það skilið.“ Vegna „Svartra fjaðra“ fékk Davíð styrk til Ítalíufarar og aflaði sér þar margra yrkisefna. Davíð gerðist bókavörður við fjórð- ungsbókasafnið á Akureyri árið 1925 og gegndi því starfi til ársins 1952. Jafn- framt hóf hann bókasöfnun og eignaðist smám saman eitt vandaðasta bókasafn landsins. 113

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.