Vorið - 01.08.1971, Síða 10

Vorið - 01.08.1971, Síða 10
TVÆR MYNDIR Róðra- og siglingafélög fyrir unglinga eru starf- andi bœði í Reykj avík og Kópavogi. AthafnasvæSi þeirra er á Skerjafirði og í Fossvogi. Þar eru góð skilyrði til að æfa og SJÓMANNASÖNGUR EFTIR STEINGRÍM THORSTEINSSON Ileyrið morgunsöng á sænum, sjáið bruna fley undan liægum byrjarblænum burt frá strönd og ey; sólin skreytir skipa raðir, skín liver þanin voð, söngljóð kveða sjómenn glaðir snjallt á hverri gnoð: 118 Þú, sem fósturfoldu vefur fast að þínum barm, svala landið sveipað hefur silfurbjörtum arm, Ægir blái! Snælands sonum svndu fræðar mynd, heill þér, bregztu ’ ei vorum vonum, vertu ’ oss bjargar lind. Syn'gjum glaðir, víli vörpum votan út í sæ, lierðist sjómenn liuga snörpum hlés við kaldan blæ. Feður lands á sætrjám svámu sína lengstu tíð, andinn þeirra’ er ísland námu, okkar hvetji lýð. VORIÐ

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.