Vorið - 01.08.1971, Qupperneq 27

Vorið - 01.08.1971, Qupperneq 27
talaSi, horfði hann stöðugt á Pagancl. Prófess- orinn vissi ekki, hverju þetta sætti, og ætlaSi aS fara aS spyrjast fyrir um þaS, þegar höfuðs- maSurinn tók í hönd hans og sagði formálalaust á frönsku: „Þór eruð Prakkil Er ekki svoí“ „Jú, ég er Erakki,1 ‘ svaraði Paganel. „Yelkominnl Velkominn! Ég er einnig Erakki,“ sagði höfuðsmaðurinn, um leið og hann tók innilega í hönd prófessorsins. „Einn af vinum yðar?‘ ‘ spurði majórinn Pag- anel. „Já, ég á vini í öllum heimsálfum,11 svaraði prófessorinn með nokkru stærilæti. Þegar Paganel liafði losað hönd sína úr þessn lifandi skrúfstykki, gaf hann sig á tal við höf- uðsmanninn. Glenvan reyndi hvað eftir annað aS leiða talið að Grant skipstjóra, en það var ekki unnt, vegna þess að hinn gamli liormaður var svo hugfanginn af sínum eigin áhugamálum °g gamla föðurlandsins. Éerðamennirnir fengu meðal annars að vita, að virki þetta hafði áður verið i eigu Prakka, en var það nú ekki lengur. Höfuðsmaðurinn, sem var fimmtíu ára gamall, liét Manuel. Hann hafði lengi gegnt herþjónustu hér vestra, hafði gengið að eiga elskulega Indíánastúlku, er hafði alið honum marga efnilega syni. Manuel tók onga stöðu fram yfir stöðu hermannsins, og það var draumur hans að geta myndað sjálfstæða herdeild með sonum sínum einum, sem gengi svo í þjónustu lýðveldisins. „Hafið þér séð þá?“ spurði hann. „Prvðileg- lr hermenn, — Jósep, Juan, Mikael, Pcpe, — Éepe er aðeins sjö ára. Kann þó að handleika byssu. Hann kemst áreiðanlega hátt. Verður her- foringi að lokumJ ‘ Hinn ungi Pepe gekkst upp við lofsyrði föð- ur síns. Hann sló saman hælunum og handlék hyssuna eins og þaulæfður hermaður. Höfuðsmaðurinn eyddi að minnsta kosti fjórð- u«gi stundar til að liæla sonum sínum og lof- syngja hermennskuna. Talkave hafði aldrei heyrt avo mörg orð koma út úr einum manni á jafn- skömmum tíma. Hann stóð því og lilustaði og horfði undrandi á þetta fyrirbrigði. En loksins endaði Manuel ræðu sína með þvi að bjóða gest,- unum lieim til sín, og er þeir höfðu verið kynnt- lr þar fyrir frú Manuel, kom hann loks að því nð spyrja, liverju það sætti, að þeir væru hér komnir og heiðruðu sig með þessari ánægjulegu heimsókn. Nú var hin lengi þráða stund þá loks- Vorið ins komin, er hægt var að komast að sjálfu er- indinu. Paganel tók fyrstur til máls og mælti á franska tungu. Hann skýrði frá ferð þeirra yfir sléttuna og endaði með þeirri spurningu, livernig mundi standa á þvi, að Indíánarnir væru allir horfnir af sléttunni. „O-já/ ‘ mælti höfuðsmaðurinn og yppti öxl- um. „Við höldum allir að okkur liöndum. — Ekkert að gera.“ „Ilvers vegna?“ „Stríð.“ „Stríð?“ „Já, borgarastríð.“ „Borgarastríð ?“ endurtók Paganel og tók ekk- ert eftir því, að liann var farinn að tala „negra- frönsku' ‘. „Já, stríð á milli tveggja amerískra ríkja. Indíánarnir allir komnir norður. Elta Plores hershöfðingja. Indíánarnir ræna og lierja.“ Höfuðsmaðurinn skýrði rótt frá. Borgara- styrjöld sú, sem geysaði norðan til í landinu, skapaði ágætt tækifæri fyrir Indíánana til að rupla og ræna. Þess vegna voru þeir allir liorfn- ir af Pampassléttunni og komnir lengra norður í landið. Þessar fréttir kollvörpuðu öllum áform- um og vonum greifans. Hvar átti nú að leita Grants skipstjóra, sem kominn var eitthvað langt norður á bóginn, ef hann var þá á annað borð í haldi hjá Indíánunum. Attu þeir að fara á eftir þeim norður? Pram úr því varð að ráða samstundis. Þeir liöfðu ekki enn lagt þá mikil- vægu spurningu fyrir höfuðsmanninn, hvort hann hefði orðið þess var, að Indíánarnir hefðu liaft evrópiska fanga á vegum sínum. Majórinn varð fyrstur til nð bera upp þessa spurningu. Manuel hugsaði sig um nokkra stund, eins og liann væri að leita að einhverju í huga sinum. „Já,“ mælti liann að lokum. Glenvan og félagar hans slógu nú hring um liöfuðsmanninn. „Segið frá því! Segið frá því!“ kölluðu all- ir, hver í kapp við annan. „Pyrir nokkrum árum,“ mælti Manuel, „já, það var nú þannig . . . evrópiskir fangar . . . lief aldrei séð þá.“ „Fyrir nokkrum árum?“ endurtók Glenvau, „þér munið það skakkt. Við vitum nákvæmlega, livenær skipið fórst. „Britannia' ‘ livarf í júní 1862. Það eru því tæp tvö ár síðan.“ 135

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.