Vorið - 01.08.1971, Blaðsíða 32

Vorið - 01.08.1971, Blaðsíða 32
c Jón vill losna „Komdu nú hérna, Gráni minn, og fáðu þér hafra að borða. — Sjáðu, hvað þeir eru fallegir! ‘ ‘ Gráni missir fótanna og flýgur í lausu lofti, J)6 hann sé alveg óvanur flugferðum. Með hefnd í huga hleypur hann heim, en það er löng leið heim til Jóns gamla. „Nú fer lestin af stað. Góða ferð, Gráni gamli. Nú máttu taka duglega til fótanna.1 ‘ Þessi flugferð endar með því, að hann dettur á höfuðið niður á milli brautartoinann a. Loksins er hann þó kominn heim. Hann ber að dyrum hjá húsbónda sínum, en hittir illa á. 140 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.