Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 5

Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 5
skólagöngu, var hann aðeins 11 ára. Það var árið 1781. Albert varð og skjótlega svo dráttliag- ur, að hann gat teiknað fyrirmyndir fyr- ir föður sinn, og þær gerðu verk Gott- skálks eftirsólmarverðari. Þannig varð hann harnungur foreldrum sínum fjár- hagsleg hjálparhella. Skólabræðrum sín- um var hann og raungóður, og einkum þeim, er minna máttu sín. Einn þeirra var Johan Saxtorph, sem var heldur veikburða, en Albert varði hann með hnú- um og hnefum. Síðar varð Saxtorph kunn- ur lælmir. Foreldrar lians komust að þessu og buðu Alberti viku- lega til miðdegisverð- ar í þakklætisskyni. - Slílt umbun var þá talin til hagsbóta og virðingarvottur. Þegar Albert hafði lokið námi í teikni- skólanum, fór hann í ársbyrjun 1785 inn í þá deild listaháskól- skólans, sem kölluð er gipsskólinn. Þar var liann eitt ár. Og þá, árið 1786, gekk hann inn í sjálfan mynd- mótunarskólann (Mod- elskolen), þar sem nemendur læra að gera myndir eftir fyrirmyndum, stund- um eftir lifandi lík- ömum. Hér kenndu frægir, ágætir lista- menn — prófessorar listaháskólans —- og hér vann hann minni silfurmedalíu skólans ári eftir. Á því ári var liann einnig fermdur. Sú athöfn fór fram þann 15. apríl í Iiolmskirkju og var hann þá rúm- lega sextán ára að aldri. Eftir nýárið 1787 fór Albert að ganga til prestsins. Gottskálk Thorvaldsen, sem sjálfur var prestssonur og af höfðingjaættum kom- inn, vildi láta son sinn fermast með börn- um heldra fólksins og kom honum því Vorið 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.