Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 6

Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 6
til spuruinga til prófastsins við Holms- kirkju, Kristjáns Priðriks Höyer. En þegar farið var að spyrja hann út úr, kom í ljós, að liann var svo illa að sér, að hann var settur neðst af öllum börn- unum. Þetta var auðvitað mjög auðmýkj- andi. Prófastur átti bróður, sem var listmál- ari, og hjá honum frétti hann, að ung- ur maður, að nafni Thorvaldsen, hefði unnið verðlaun í listaháskólanum. Spurði hann því Albert einn daginn, hvort þessi ungi listamaður væri eitthvað skyldur honum. „Það er ég sjálfur“ svaraði Albert ofur blátt áfram. Prófasti varð svo mikið um þetta svar, að hann sagði: „Má ég biðja yður, monsjer Thorvald- sen, að flytja yður bingað upp“, og benti á efsta sætið. Eftir þetta kallaði hann Albert aldrei annað en „monsjer Thorvaldsen11. Aldrei gleymdi Albert þessu atviki, og þegar hann var orðinn heimsfrægur og þjóðhöfðingjar álfunnar og frægar menntastofnanir heiðruðu bann, sagði hann stmidum, að aldrei hefði sér þótt vænna um neinn vegsauka, en þann, er prófasturinn við Holmskirkju hefði kall- að sig: „monsjer Thorvaldsen“. Á listaháskólanum gerði bann ýmsa góða muni, þar á meðal skar hann fagur- lega ldukkukassa, sem prýddur var gulli. Hann var óánægður með að hafa aðeins karla sem fyrirmyndir á skólanum og hafði ásamt fleiri nemendum forgöngu um, að konur voru einnig fengnar sem fyrirsætur. Á skólanum var nokkurt fé- lagslíf. Héldu ungu listamennirnir fundi, þar sem listamál voru rædd og einnig les- in ljóð og aðrar bókmenntir. Iíann bjó hjá foreldrum sínum og vildi ekki frá þeim fara. Heldur mun þar þó hafa ver- ið óvistlegt, því að húsakynnin voru bág- borin og svo var liann lítill hirðumaður í vistarverum sínum; í herbergi lians er sagt, að ægt liafi saman reyktóbaki, lit- um, leir, myndarissum, ryki og óhrein- indum. En mikið var unnið og margar myndir frá þeim tíma kunnar, svo sem myndin af velunnara hans Jóni Eiríkssyni kon- ferenzráði, sem hann mótaði árið 1787 og árangurinn viðurkenndur, því árið 1791 fékk hann bæði minni og stærri gull- medalíu akademíunnar. Nú fór hann og' að komast í kynni við fyrirfólk, sem lét hann gera myndir af sér og keypti verk lians. Meðal þeirra fyrstu var Rewentlov greifi, sem reyndist honum hollvinur. Var hann nú ekki lengur iðnsveinn held- ur meistari í skurð- og höggmyndalist. Stærri gullmedalíunni fylgdi ferða- styrkur til Rómar, 400 ríkisdalir á ári í þrjii ár. Til undirbúnings Rómarferðai'- innar lærði hann lirafl í þýzku, en ann- ars var liann lítill málamaður og raun- ar enginn sérstakur menningardekrari. Þó hafði hann gaman af tónlist og safn- aði málverkum strax og hann hafði aura- ráð til þess. Ilann unni og dansi. Svo er hann sagður hafa verið mikill dansmað- ur, að hann gat dansað heilar nætur. Flautu og fiðlu átti hann og kunni að leika á hvorutveggja. Rómarförin hófst þann 29. ágúst 1796, er hann fór um borð í skonnortuna „Thetis“ með hund sinn og farangur. Yar hann kvaddur með miklum glasa- glaumi í Höfn. Það var bjart veður og blásandi byr. Þetta var fallegt og stórt skip með 322 manna áhöfn, 40 stórar fallbyssur og 14 minni. Var það ekki að ófyrirsynju, því öll álfan logaði þá í ó- 150 VORIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.