Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 37
er hann kominn að hengjunni; hann
beygir sig í knjáliðunum, tekur undir sig
stökk og þýtur sem elding í lausu lofti.
Hann kemur niður langt fyrir neðan
bengjuna og gefur þá dálítið eftir í knjá-
liðunum, en réttir svo úr sér. Svo rennir
bann sér að fólksþyrpingunni og beygir
þar laglega við. Gleðiópin dynja nú yfir
hann, svo að undir tekur í fjöllunum. —
>,Níu metrar!“ segir sá, sem mældi
stökkið, og dómararnir skrifa það hjá sér.
Svo er haldið áfram. Drengirnir renna
sér niður, hver á fætur öðrum. Sumir
detta, en aðrir standa. En nú virðist
sem áhorfendunum þyki ekki taka því,
að horfa á aðra en Hrólf.
Hrólfur fer aftur upp brekkuna; en
að þessu sinni lætur hann sér ekki nægja
að byrja í benni miðri. — Það mætti
heita kynlegt, ef hann stæði ekki brekk-
una og stykki ekki nema níu metra. —
»Þarna kemur sá þriðji,“ sagði dreng-
bnokki einn, og það var satt; Hrólfur
var kominn að liengjunni.
Ilann stekkur eins og hann bezt getur,
°g fólksfjöldinn, sem kominn er fast að
brautinni, víkur ósjálfrátt frá og horfir
uPp. — En, æ! Um leið og hann kemur
aiður, skerst annað skíði t.il hliðar und-
lr snjóinn og þarna liggur hann næst-
11111 á hliðinni. Og munnarnir, sem voru
að opnast til þess að hrópa fagnaðaróp,
lokuðust aftur til liálfs, og neðri vörin
verður svo einkennilega löng. En allt í
einu gerir Iirólfur dálitla sveiflu á sig,
°g skíðið kemur aftur inn í rásina. Ungir
°g gamlir lirópa og klappa lof í lófa!
®n Hrólfur hoppar livað eftir annað á
leiðinni niður brekkuna, eins og til þess
aÖ sýna, að lrnnn hefði ekki fipast við
snJÓkerlingu þá, sem liann var'byrjaður
gera þarna uppi í brekkunni. Og
Vorið
Björn gamli í Ilvammi sagði: „Fyrst
hann stóðst þetta, fellur hann víst ekki
héðan af. Nei, hann er fimur, hnokkinn
sá arna.“
„Ilve langt stökk liann?“ spurði einn
drengurhm í hópnum.
„Tólf metra,“ svaraði sá, sem mældi.
Nú lilaupa tveir menn niður brekk-
una til Hrólfs, sem er að klifa upp aft-
ur. „Haltu hérna í, svo skulum við draga
þig upp eftir,“ sagði annar og sneri
hryggnum í Hrólf. Strákur vill það ekki,
en kveðst munu komast upp hjálparlaust.
En liinn tekur liann orðalaust á bak sér
og ber hann upp eftir. Hrólfur skammast
sín liálfgert fyrir þetta, en hlær þó. Þann-
ig liefur liann aldrei farið upp nokkra
skíðabrekku fyrr. En hann liafði nú lield-
ur aldrei farið eins vel niður brekku og í
dag.
Tveir drengir hafa brotið skíðin sín og
geta því ekki haldið áfram. Tveir dreng-
ir hafa dregið sig í hlé, vonlausir um að
fá nokkur verðlaun. Tala skíðamannanna
hefur þannig minnkað, og er því brátt,
komið að Hrólfi í þriðja skiptið.
„Eeyndu nú að standa á löppunum,“
sagði maðurinn, sem hafði borið hann
upp eftir. „Eg skal reyna,“ svaraði
ITrólfur og brosti. Og hann reyndi og
honum heppnaðist það. ITann stökk jafn-
vel meter lengra en áður.
Meðan hann er í loftinu, tekur hann
röndóttu prjónahúfuna af höfðinu og
veifar henni; þannig þýtur hann gegn-
um loftið. Svo kemur hann hægt og ró-
lega að áhorfendrmum, sem lofa fimleik
hans enn á ný með fagnaðarópi og öðr-
um gleðilátum. Drengir þeir, sem eftir
eru renna sér niður eftir, og svo er æf-
ingunni lokið.
181