Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 67

Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 67
Vandaðar barna- BRÚÐARMEYJARNAR Eftir Pamelu Brown. HvaS gerist þegar liugmyndarík og framtakssöm telpa ákveður aS koma systur sinni í hjónabandið livaS sem það kostar . . . ? BJÖSSI Á TRÉSTÖÐUM Eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Skcmmtileg drengjabók, sem hlotiS lief- ur ágœtar viðtökur lesenda og gagn rýnenda. STÚFUR TRYGGÐATRÖLL Eftir Anne-Cath. Vestly. „Þessi vandaða bók um litla bróður og Stúf er önnur bókin um ævintýri þeirra félaga. . . Myndirnar i bókinni eru vandaðar og fara vel við efnið. Þetta er bók, sem unnt er að mæla með.‘ ‘ Nína BjörTc Arnadóttir. Þjóðv. KATA GERIST LANDNEMI Eftir Johanna Bugge Olsen. Þetta er fyrsta bókin af þremur um Kötu og ævintýri liennar i Ameríku. Viðburðarík og vönduð bók, fyrir börn á aldrinum 9-14 ára. VARÐSTJÓRI DROTTNINGAR Eftir Carit Etlar. Sautjánda bókin í bókaflolcknum: Sí- gildar sögur Iðunnar. Þetta er önnur bókin um Svein skyttu. ÁRÓRA OG PABBI Eftir Anne-Cath Vestly. „Þessa sögu ættu allar rauðsokkur að kaupa handa dætrum sínum. Sagan er bráðsmellin og sögð af snilld. Það fer ekki milli mála, að hér er höfundur á ferð, sem fengur er að kynnast.. . “ Sigurður Haukur Guöjónsson Mbl. HILDA GIFTIST Eftir M. Sandwall Bergström. Sjöunda og síðasta bókin um Hildu á Hóli. Hildu-bækurnar eru verSlaunaðar úrvalsbækur lianda telpum og unglings- stúlkum. JÓLAVÍSUR Eftir ltagnar Jóliannesson. Hinar sigildu vísur um jólasveinana og og unglingabækur jólin, sem sungnar eru á hverjum jól- um. MÚSAFERÐIN Eftir Vilh. Tlanscn. Þessi bráðskemmtilega bók segir frá ævintýralegu ferðalagi músahjónanna og sonar þeirra. Myndirnar eru sér- staklega skemmtilegar og vel við hæfi lítilla barna. FIMM Á FJÖLLUM UPPI Eftir Enid Blyton. Þetta er sextánda bókin í liinum afar- vinsæla bókaflokki um félagana fimm. Vinsældir þeirra eru gífurlegar. GOGGUR GLÆNEFUR Eftir Paul Lorclc Eidem. Sigild norsk myndabók eftir norskan listamann. Freysteinn Gunnarsson ís- lenzkaði. PRINSESSAN SEM ÁTTI 365 KJÓLA Eftir Mariette Vanhalewijn. Undurfalleg myndskreytt bók lianda litlum börnum. Mjög vönduð að allri gerð og myndirnar eru hreinasta augnayndi. DULARFULLU LEIKARAHJÓNIN Eftir Enid Blyton. Dularfullu-bækurnar eru flokkur leyni- lögreglusagna handa börnum og ung- lingum. Hörkuspennandi, viðburðarík- ar og ævintýralegar. VÍSNABÓKIN Vísurnar valdi Símon Jóh. Ág. Gömlu, góðu vísurnar, sem raulaðar liafa verðið við islenzk börn, kynslóð eftir kynslóð. LITLA NORNIN NANNA Eftir Mariette Vanhalewijn. Bók, sem öll lítil börn lirífast af. Bal- legar, litríkar myndir og skemmtileg saga. IÐIJNN, Skeggjagötu 1.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.